Glóðarkerta vandræði, Patrol Y61
Posted: 05.aug 2013, 20:25
Sælir,
Ég fæ engan straum inn á glóðarkertin, er búin að mæla frá Glow Plug Relay og að kertum og það er ekki continuity. Mig vantar að finna connector E65 / E204 sem á að vera þarna á milli.
Svo er annað sem ég er ekki alveg að átta mig á, samkvæmt bókinni á að vera 12V á kertunum í 20 sek eftir að svissað er á 20 sek eftir að það er startað og 5 min eftir að hann er komin í gang. Ég fæ 12 út úr Glow Plug Relay stöðugt eftir að ég svissa á, lét bílinn ganga í 10 min og var alltaf með fullan straum. Er eitthvað time delay relay sem ég er ekki að sjá eða er það ECM sem stjórnar þssum tíma.
Kv,
Ketill
Ég fæ engan straum inn á glóðarkertin, er búin að mæla frá Glow Plug Relay og að kertum og það er ekki continuity. Mig vantar að finna connector E65 / E204 sem á að vera þarna á milli.
Svo er annað sem ég er ekki alveg að átta mig á, samkvæmt bókinni á að vera 12V á kertunum í 20 sek eftir að svissað er á 20 sek eftir að það er startað og 5 min eftir að hann er komin í gang. Ég fæ 12 út úr Glow Plug Relay stöðugt eftir að ég svissa á, lét bílinn ganga í 10 min og var alltaf með fullan straum. Er eitthvað time delay relay sem ég er ekki að sjá eða er það ECM sem stjórnar þssum tíma.
Kv,
Ketill