patrol hitnar með kerru
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 04.aug 2013, 20:37
- Fullt nafn: Sigurþór Ágústsson
- Bíltegund: nissan patrol
patrol hitnar með kerru
Sælir spjallverjar ég er með 3,0 l nissan patrol og núna þegar ég hengi kerru aftaní þá hitnar hann upp úr öllu valdi og það fer að sjóða á honum .En þegar ég keyri hann tóman þá er altt í lagi .Það hefur stundum lækað á vatnskassanum en forða búrið yfir fillst þegar ég dreg etthvað
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: patrol hitnar með kerru
Þá myndi ég nú kanna vatnslásin, vatnsdælu og jafnvel vatnskassann.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: patrol hitnar með kerru
Ég ætla að veðja á sprungið hedd eða ónýta heddpakkningu.
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: patrol hitnar með kerru
heyrðu var í sama vanda bíllinn gjarn á að hitana með kerru, það virtist lagast við það að snúa viftuni þannig að hún færi eins langt inn í trekktina og hægt var, nær kassanum þar að segja. virtist muna öllu...
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur