ná glóðarkertum úr trooper

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá biturk » 02.aug 2013, 09:20

Smá ves, ég er með trooper hedd (4jx1) á borðinu hjá mér á leið í plönun og 3 þeirra eru gikkföst 2 snerust í sundur við minnsta átak og síðasta er alveg pikk

Hvernig á ég að ná helv draslinu úr áður en ég nota heddið sem skotskífu og fleigi bílnum fram af klett í bræðiskasti yfir þessum ógeðslegu mótorum?


head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá hobo » 02.aug 2013, 10:09

Ekki skemmtilegt, er ekki að bora út það eina í stöðunni?
En ef þú ætlar að fleygja bílnum fram af kletti, má ég þá hirða eitt og annað úr honum fyrst? :)

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá Polarbear » 02.aug 2013, 12:48

brjóta rest, baða í wd-40, bora í gegnum þau og nota svo öfugugga til að skrúfa þetta úr? er þetta ál-hedd?


Höfundur þráðar
biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá biturk » 03.aug 2013, 08:22

Já þetta er álhedd, er eina leiðin að bora og snitta svo afganginn úr?
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá Polarbear » 03.aug 2013, 10:10

byrjaðu á því að reyna að losa þetta úr með öfugugga.


66 Bronco
Innlegg: 166
Skráður: 10.feb 2010, 21:12
Fullt nafn: Hjörleifur Helgi Stefánsson

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá 66 Bronco » 03.aug 2013, 14:26

Halló.

Ég hef með góðum árangri rekið torx bita ofan í sundurskrúfuð glóðarkerti og skrúfað úr. Fyrst skaltu banka dulítið á endann á kertinu með áreki, það getur losað um.

Hjörleifur.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá Hfsd037 » 03.aug 2013, 14:33

Ég lenti einu sinni í því að snúa glóðarkerti í sundur, ég náði að skrúfa skrúfu ofan í brotið og lét lítið kúbein á endann, tók mjög laust á því og brotið small úr :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Elís H
Innlegg: 67
Skráður: 25.apr 2011, 15:28
Fullt nafn: Elís Björgvin Hreiðarsson

Re: ná glóðarkertum úr trooper

Postfrá Elís H » 03.aug 2013, 20:55

það borgar sig að láta bora þau úr, hafðu samband niðrí BL og talaðu við ingólf. ég man ekki nafnið á rennismiðnum sem ´´a til stýristykki fyrir borinn. annars boraði ég kerti úr mörgum trooperum, í bílnum , og heppnaðist alltaf en það er samt betra að láta rennismiðinn gera þetta. Spurðu þá í BL. þeir vita það.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 50 gestir