Síða 1 af 1
Loftdælubras
Posted: 01.aug 2013, 21:13
frá draugsii
sælir spjallverjar er ekki einhver á akureyrarsvæðinu sem er búin að setja aircon dælu í húddið
og væri til að leifa mér að kíkja undir húddið til að spá og spegulera.
Er nefnilega að setja svoleiðis í bílinn hjá mér og er að spá í hvernig sé best að græja þetta
kv Hilmar S:863-6922
Re: Loftdælubras
Posted: 02.aug 2013, 18:56
frá olafur f johannsson
Ef þú er með 22r þá er gert ráð fyrir orginal dælu hægrameiginn á henni neðst
Re: Loftdælubras
Posted: 02.aug 2013, 20:25
frá draugsii
já ég veit það dælan er komin í og allt það þetta er spurning um uppsetningu á loftkerfinu
og hvernig menn hafa tæklað það
Re: Loftdælubras
Posted: 02.aug 2013, 23:23
frá olafur f johannsson
Re: Loftdælubras
Posted: 04.aug 2013, 20:33
frá Valdi 27
Sæll, er með svona A/C dælu í húddinu á Lúxanum hjá mér. Getur skoðað það ef þú vilt.
Kv Valdi
Re: Loftdælubras
Posted: 05.aug 2013, 14:36
frá draugsii
Já það væri fínt hvernig get ég haft samband við þig?
Re: Loftdælubras
Posted: 05.aug 2013, 15:25
frá villi58
Er með Hilux disel og ef þú átt leið til Dalvíkur þá ert þú velkominn.
Er með heimasmíðaða olíuskylju og líka úrhleypibúnað.
Re: Loftdælubras
Posted: 05.aug 2013, 22:30
frá Valdi 27
Sæll, er að vinna á Car-X svona ef þú átt leið framhjá yfir daginn, svo get ég skroppið til þín eftir vinnu hjá mér ef þú vilt.
Kv Valdi