Spíssahulsupúllari í Trooper
Posted: 30.júl 2013, 13:05
Hefur einhver Troopereigandi smíðað sér svona græju til að púlla úr spússahulsurnar úr heddi á 4JX1 vélinni?
Ætla mér að smíða svona apparat en það er smá föndur, og væri því skemmtilegra að fá þetta lánað ef til væri.
Ætla mér að smíða svona apparat en það er smá föndur, og væri því skemmtilegra að fá þetta lánað ef til væri.