Síða 1 af 1

Spíssahulsupúllari í Trooper

Posted: 30.júl 2013, 13:05
frá hobo
Hefur einhver Troopereigandi smíðað sér svona græju til að púlla úr spússahulsurnar úr heddi á 4JX1 vélinni?

Ætla mér að smíða svona apparat en það er smá föndur, og væri því skemmtilegra að fá þetta lánað ef til væri.

Re: Spíssahulsupúllari í Trooper

Posted: 07.aug 2013, 17:58
frá hobo
Þetta endaði með því að ég slípaði til 12mm ró þangað til að hún slapp niður í hulsuna og kræktist í götin tvö. Þá var eftirleikurinn auðveldur með að draga hulsurnar upp með snitttein og vinkilstál með gati.

Re: Spíssahulsupúllari í Trooper

Posted: 07.aug 2013, 18:20
frá jeepcj7
Seigur strákurinn það verður að bjarga sér einhvern veginn.