Subaru Outback gormavesen

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Subaru Outback gormavesen

Postfrá Lada » 27.júl 2013, 17:07

Sælir/ar.

Ég er í bölvuðu basli með Subaru Outback sem ég á, sem tók uppá því að brjóta framgorm um daginn. Ég er búinn að hringja í flestar varahlutaverslanir sem mér dettur í hug en enginn virðist eiga til rétta gorma fyrir svona bíl. Ég keypti gorma af Stillingu í góðri trú um að þar væru komnir réttir gormar en þeir eru ekki nema 6cm. of stuttir (33.5 cm í stað ca 39,5).

Hefur einhver hérna minnstu hugmynd um hvar ég get nálgast gorma undir bílinn annarstaðar en hjá BL? Ég var búinn að hringja í BL og þeir eiga gormana ekki til en eru til í að panta þá fyrir mig og selja mér stykkið á ca. 32.000 kr. (Borgaði innan við 9.000 kr. fyrir stykkið hjá Stillingu)

Kv.
Ásgeir



User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Subaru Outback gormavesen

Postfrá eyberg » 27.júl 2013, 17:16

búinnað prufa partasölur?

eða þennan vef.
http://www.live2cruize.com/spjall/forum.php
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Höfundur þráðar
Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Subaru Outback gormavesen

Postfrá Lada » 27.júl 2013, 20:42

Takk fyrir ábendingarnar Elvar. En ég vil forðast það í lengstu lög að setja notaða gorma undir, en það fer að líða að því að ég fari að tékka á partasölunum. Finnst bara lélegt að engin varahlutaverslun skuli eiga þetta til.

Kv.
Ásgeir

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Subaru Outback gormavesen

Postfrá jeepson » 27.júl 2013, 20:55

Ebay??
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur