Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Postfrá Grásleppa » 15.júl 2013, 22:12

Sælir. Er að taka upp bremsudælurnar að aftan hjá mér ('94 Patrol) og þarf að skipta úr stimplum, gúmmíum o.f.l. Er hægt að fá svona sett með öllu í einhverstaðar eða borgar sig bara að kaupa notaðar dælur í lagi þar sem þetta er til út um allt?



User avatar

snöfli
Innlegg: 287
Skráður: 03.sep 2010, 19:21
Fullt nafn: Lárus Elíasson
Bíltegund: Patrol Y61

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Postfrá snöfli » 15.júl 2013, 22:26

Viðgerðasett á €12, http://www.teilesuche24.de/budweg/repar ... 7&at=11025
Nýjar bremsudælur á €35. Þó að það kosti pening að ná þesus heim þá er þetta smáaurar. l.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Postfrá jeepcj7 » 15.júl 2013, 23:00

Stál og stansar hafa verið sterkir í svona settum til að gera upp bremsudælur.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Postfrá Grásleppa » 15.júl 2013, 23:19

Prufa að hringja í Stál og stansa með morgninum, takk kærlega... var búinn að skoða svona sett á netinu en bíllinn þóknast mér ekki á búkkum og þar sem ég er búinn að rífa þær undan svo nenni varla að bíða. Skal pósta hérna inn hvað þeir hjá Stál og stönsum rukka fyrir svona sett ef þeir eiga það.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Postfrá Sævar Örn » 16.júl 2013, 12:54

stilling og ab varahlutir eiga líka slatta af svona gúmíum og stimplum ef þarf
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Höfundur þráðar
Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Uppgerðarsett fyrir bremsudælur.

Postfrá Grásleppa » 16.júl 2013, 13:40

Já, Stilling rukkar ekki nema 6.000 fyrir stimpil og 3.000 fyrir stk af slífunum sem dælan gengur laus á, svo eru gúmmíin einhver 2-3.000. Get fengið 2 afturdælur notaðar í góðu lagi á 15.000 svo það er spurning um að kaupa þetta bara notað.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur