Gormar undir Wrangler

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
Tóti
Innlegg: 42
Skráður: 02.feb 2010, 13:24
Fullt nafn: Þórólfur Kristjánsson

Gormar undir Wrangler

Postfrá Tóti » 14.sep 2010, 12:21

Rykið hefur verið dustað af plönum um að setja undir wranglerinn minn 4 link og gorma, að aftan til að byrja með. Get menn bent mér á einhverja gorma sem myndu henta í þetta verkefni?



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gormar undir Wrangler

Postfrá jeepson » 14.sep 2010, 16:02

Væri ekki sniðugt að fá gorma úr yngri wranglernum? semsagt 97 eða yngri?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Gormar undir Wrangler

Postfrá gislisveri » 14.sep 2010, 16:30

Bestu gormarnir eru loftpúðar.

User avatar

Höfundur þráðar
Tóti
Innlegg: 42
Skráður: 02.feb 2010, 13:24
Fullt nafn: Þórólfur Kristjánsson

Re: Gormar undir Wrangler

Postfrá Tóti » 14.sep 2010, 18:26

jeepson wrote:Væri ekki sniðugt að fá gorma úr yngri wranglernum? semsagt 97 eða yngri?

Vissulega góð hugmynd en eru þeir ekki of stuttir ef maður vill að bíllinn misfjaðri almennilega?

gislisveri wrote:Bestu gormarnir eru loftpúðar.

Svoleiðis gormar eru dýrari og bila oftar... :)

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Gormar undir Wrangler

Postfrá jeepson » 14.sep 2010, 18:57

Hvernig er það með gorma úr rubicon bílnum?? eru þeir ekki lengri? semsagt 06 eða nýrri?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Kiddi
Innlegg: 1160
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Gormar undir Wrangler

Postfrá Kiddi » 14.sep 2010, 19:02

Orginal Wrangler afturgormar eru leiðinlega stuttir en lift gormar gætu virkað flott
Ég er með Grand Cherokee gorma að framan og Rover að aftan


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur