smurþrystispurning
Posted: 12.júl 2013, 21:30
sælir eg er með mazda e2200 diesel sem virðist vera með einhvert smurþrystivandamal ljosið logar stanslaust eftir gangsetningu svo þegar billinn volgnar þa fer það en kemur i hvert sinn sem gefið er inn næg olia er á bilnum og er eg nybuinn að skipta um oliu og síu sem virðist engu breyta ef eg opna oliuáfyllinguna eftir gangsetningu þa kemur hvitur reykur þar upp normal ? ef einhver nennti að svara þessu þa væri það vel þegið !