Síða 1 af 1

Vatnskassar

Posted: 11.júl 2013, 22:58
frá sfinnur
Veit einhver hvort það sé munur á vatnskössum úr bensínbíl eða díselbíl?

Re: Vatnskassar

Posted: 12.júl 2013, 00:16
frá Gunnar00
Oft eru Diesel vatnskassarnir svolítið öflugari, allaveganna ef maður miðar við 2.4 toyotu bensín og 2.4 toyotu diesel original kassa.

Re: Vatnskassar

Posted: 08.feb 2014, 20:39
frá Hlynurn
Gunnar00 wrote:Oft eru Diesel vatnskassarnir svolítið öflugari, allaveganna ef maður miðar við 2.4 toyotu bensín og 2.4 toyotu diesel original kassa.


Er einhver annar munur en kæligeta á 2.4 Toyotu kössunum? og er eitthvað betra að vera með vatnskassa sem er gerður fyrir turbo vél, eða bara græja auka gat á original kassa sem maður getur smellt hosuni frá túrbínuni við kassann?