Síða 1 af 1

Smurolíuþrýstingur í Patrol 2.8

Posted: 11.júl 2013, 00:30
frá Kjartan Óli
Veit einhver hver smurolíuþrýstingurinn á að vera í Patrol 2.8 gamla boddý? Og hvaða smurolíu menn hafa verið að setja á þetta.

Re: Smurolíuþrýstingur í Patrol 2.8

Posted: 11.júl 2013, 19:00
frá jeepson
Ég nota 10/40 olíu frá shell. Helix HX7 og svo prolong með. Pattarnir mínir eru að smyrja 4kg þegar að þeir eru kaldir og í kringum 4kg þegar að þeir eru heitir í keyrslu. Þeir bara báðir niður í 2kg eða neðar í hægagangi