Smurolíuþrýstingur í Patrol 2.8
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 13
- Skráður: 02.apr 2010, 12:52
- Fullt nafn: Kjartan Óli Valsson
Smurolíuþrýstingur í Patrol 2.8
Veit einhver hver smurolíuþrýstingurinn á að vera í Patrol 2.8 gamla boddý? Og hvaða smurolíu menn hafa verið að setja á þetta.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Smurolíuþrýstingur í Patrol 2.8
Ég nota 10/40 olíu frá shell. Helix HX7 og svo prolong með. Pattarnir mínir eru að smyrja 4kg þegar að þeir eru kaldir og í kringum 4kg þegar að þeir eru heitir í keyrslu. Þeir bara báðir niður í 2kg eða neðar í hægagangi
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur