Síða 1 af 1

Trooper,loftpúði

Posted: 07.júl 2013, 23:47
frá Karvel
Hvernig er að taka loftpúða úr stýri í Trooper? getur braskari eins og ég geta tekið hann úr með lítilli fyrirhöfn án þess að fá hann í smettið ?

Re: Trooper,loftpúði

Posted: 08.júl 2013, 06:51
frá hobo
Ekkert mál, 4 skrúfur bakvið með torx haus og eitt plögg.

Re: Trooper,loftpúði

Posted: 08.júl 2013, 08:35
frá hobo
Já og aftengja rafgeyma áður.