Trooper,loftpúði

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Trooper,loftpúði

Postfrá Karvel » 07.júl 2013, 23:47

Hvernig er að taka loftpúða úr stýri í Trooper? getur braskari eins og ég geta tekið hann úr með lítilli fyrirhöfn án þess að fá hann í smettið ?


Isuzu

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Trooper,loftpúði

Postfrá hobo » 08.júl 2013, 06:51

Ekkert mál, 4 skrúfur bakvið með torx haus og eitt plögg.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Trooper,loftpúði

Postfrá hobo » 08.júl 2013, 08:35

Já og aftengja rafgeyma áður.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur