bremsu ástand í lc 100
Posted: 07.júl 2013, 18:48
sælir, er í bölvuðum vandræðum með cruiserinn minn s.s ég get ekki tekið hann úr parkinu nema ýta á shift lock takkan en ekki með bremsupedalanum svo loga ekki bremsuljós þegar ég stíg á bremsuna, fór í gegnum öll öryggi og allt í himnalagi.
ef þið mögulega gætuð bent mér á hvað gæti verið að hrjá hann væri alger snilld þetta er land cruiser 100 dísel 2005 módelið
með fyrirfram þökk Þorvaldur jóhannesson
ef þið mögulega gætuð bent mér á hvað gæti verið að hrjá hann væri alger snilld þetta er land cruiser 100 dísel 2005 módelið
með fyrirfram þökk Þorvaldur jóhannesson