Síða 1 af 1

Stærri stýrismaskína í mitsubishi

Posted: 01.júl 2013, 09:49
frá Arsaell
Núna er komið eitthvað smávægilegt bank í stýrismaskínuna í bílnum hjá mér og þarf ég að fara eitthvað að líta á hana, en áður en ég skipti henni út fyrir aðra alveg eins, þá var ég að spá hvort að menn hafi eitthvað verið að setja öflugri stýrismaskínur í t.d nýrri pajeroinn þegar að honum hefur verið breytt fyrir t.d 38 eða stærra. Þekkir einhver til svona nýlegs breytts pajero eða l200 á 38+ og hvort menn hafi eitthvað verið að breyta þessu þar?