Síða 1 af 1
breitingarskoðun
Posted: 28.jún 2013, 10:14
frá jonboli84
góðann dag ég er að velta fyrir mer hvort enhver hefur hugmind hvað má breita bílum mikið án þess að þurfa breitingarskoðun ?
Re: breitingarskoðun
Posted: 28.jún 2013, 10:40
frá muggur
Mjög lítið :-)
Mátt setja dekk sem eru að hámarki 10% stærri en skráð er í skráningarskírteyni. T.d. fyrir gamla pajero þá má setja þá á 32.5 tommur en maður sleppur með 33 tommur. Allt meira en þessi 10% og þú þarft breytingaskoðun.
Re: breitingarskoðun
Posted: 28.jún 2013, 15:45
frá jonboli84
já oky en mætti maður hækka bílinn um 3 cm á boddýi
Re: breitingarskoðun
Posted: 28.jún 2013, 16:21
frá grimur
Já, allt að 50mm boddíhækkun telst ekki breyting.
Re: breitingarskoðun
Posted: 29.jún 2013, 08:38
frá haffiamp
fèlagi minn slapp ì gegn með væli, en hann er með 10cm boddýklossa á sùkku og var honum sagt að 8 cm væri max
Re: breitingarskoðun
Posted: 29.jún 2013, 09:18
frá biturk
Litið mál að breitingarskoða bílinn bara et þarf