Síða 1 af 1

Isuzu Trooper 1999 Þjófavarnarkerfi

Posted: 16.jún 2013, 11:21
frá ArniI
Ég er nýbúinn að kaupa Isuzu Trooper 1999
Þjófavarnarkerfið virðist hafa verið fjarlægt úr honum, en ekki bara tekið úr sambandi eins og mér hafði skilist á fyrri eiganda.
Er einhver leið til þess að nota fjarstýringu á hurðalæsingar án þess að þjófavarnarkerfið sé í bílnum?
kv árni

Re: Isuzu Trooper 1999 Þjófavarnarkerfi

Posted: 17.jún 2013, 10:53
frá biturk
Kaupa rec 43 kubb og tengja við mótorana

Re: Isuzu Trooper 1999 Þjófavarnarkerfi

Posted: 17.jún 2013, 12:20
frá ArniI
Tekur rec 43 við signali frá fjarstýringunni sem fylgdi með bílnum?