Síða 1 af 1
Startrelay í Runner
Posted: 12.jún 2013, 22:21
frá 66 Bronco
Ekki er ég svo heppinn að einhver viti hvar japaninn setti startrelayið í 4Runner árið 1990?
Kveðja, Hjörleifur.
Re: Startrelay í Runner
Posted: 12.jún 2013, 23:14
frá 66 Bronco
Relay fundið, bak við hanskahólf.
Fékk aldrei nema 6V viður á startara þar til ég fann relayið og losaði það og grautaði í því. 12V med det samme á startarann.
Sambandsleysi á plöggi eða ónýtt relay?
Kv
H
Re: Startrelay í Runner
Posted: 13.jún 2013, 11:56
frá 66 Bronco
Halló.
12V inn, 7V út.
Hreinsaði snerturnar, enginn munur. Mikið væri gaman ef einhver lumaði á relay í hræi eða skúffu á vesturlandi eða höfuðborgarsvæðinu. Langar ægilega á garminum í útilegu..
Kv, H.
Re: Startrelay í Runner
Posted: 13.jún 2013, 12:09
frá 66 Bronco
Passar úr bensín Hilux..
Staðsett bak við hanskahólf.
Hjálp..
Hjörleifur.
Re: Startrelay í Runner
Posted: 13.jún 2013, 15:13
frá seg74
Er þetta hið svokallaða "open circuit relay" ?
Ef svo er prufaðu þá að opna það og þar inní er lítill þéttir eða mótstaða og hún gæti verið farin eða jafnvel bara laus.
Lóðaði nýja í hjá mér, hún var svo tærð að hún missti samband og þá var hún eins og ný á eftir.
Finnur myndbönd um þetta á youtube.
Mbk
Sigurður Einar.
Re: Startrelay í Runner
Posted: 13.jún 2013, 15:16
frá seg74
Re: Startrelay í Runner
Posted: 26.jún 2013, 09:45
frá 66 Bronco
Þakka þér Sigurður - málið leystist eftir þínum ráðleggingum.
KVeðja góð,
Hjörleifur.