Síða 1 af 1

Vacum mælir

Posted: 09.jún 2013, 17:00
frá Bjarnis
Sælir ég er með Vacum mælir í gamla Dodge með 6 cyl. vél, hvað segir þessi mælir mér í notkun?.Kv.

Re: Vacum mælir

Posted: 09.jún 2013, 23:29
frá villi58
Hann segir þér hvort sé undirþrýstingur (sog)

Re: Vacum mælir

Posted: 09.jún 2013, 23:37
frá Kiddi
Vakúmið segir til um hversu mikið vélin erfiðar og með því að fylgjast með mælinum má halda eyðslunni í skefjum...