Stýrisdempari?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
StebbiHö
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 01:11
Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
Staðsetning: Akureyri

Stýrisdempari?

Postfrá StebbiHö » 09.jún 2013, 14:53

Sælir félagar.

Nú er ég að vandræðast með ansi mikkla jeppaveiki í mínum í og eitt af því sem ég ætla að gera er að setja í hann öflugann stýrisdempara, jafnvel tvo. Hafa menn einhverja skoðun á hvaða tegund er best að taka og er ekki einhver spurning um hversu mikil dempunin er, er þetta ekki mælt í nm eins og svo margt annað? Er úti í USA og kem heim í lok júní og ætlaði mér þá að hafa meðferðis þetta dót, allar uppl og reynslusögur vel þegnar. Bíllinn sem um ræðir er Suburban á 46", í honum er enginn stýrisdempari aðeins tjakkur, ég mun skifta um allar fóðringar í honum um leið og ég set í hann demparann/a. Ennig er stefni ég á að setja nýjar fóðringar í þverstýfuna og jafnvel að smíða hana upp á nýtt, hef hana grunaða um að vera smá valdur að þessu líka.

Kv Stefán

p.s. hvaða skoðun hafa menn á Rancho 9000 í svona bíl með loftpúða???? að framan.




rockybaby
Innlegg: 107
Skráður: 31.jan 2010, 15:53
Fullt nafn: 'Arni Þórðarson

Re: Stýrisdempari?

Postfrá rockybaby » 09.jún 2013, 17:35

Sælir ; Þeir í Guðmundi Jónassyni eru að selja öflugan stýrisdempara sem er ættaður úr Rútum ( Bens ) á ca. 30þús með vsk . Veit að þessa dempara er verið að nota í breytingar á 46"-54" jeppunum og er að virka vel.
mbkv; Árni


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur