Síða 1 af 1

Loftinntak Hilux

Posted: 03.jún 2013, 09:48
frá Hi-LUX
Er einhver hérna sem gæti aðstoðað mig við að færa loftinntak á Hilux?

Re: Loftinntak Hilux

Posted: 12.jún 2013, 15:03
frá Hi-LUX
Eftir smá skoðun sé ég að loftinntakið er ekki eins og á eldri Hilux þ.e. við hægraljósið. Heldur er það beint fyrir ofan brettið og snýr aftur. Spurningin er hvort ég er í hættu með að vatn sogist þarna upp, er vatnsgildra eða annað þarna ? Vísar þetta niður eða beint ....

þetta er ansi hátt uppi og ég tel ekki þörf á að fær það hærra fyrir þær ár sem ég þarf að komast yfir nema þá bara fá sér snorkel. Nema þá að ég eigi á hættu að það sogist þarna upp. Ég veit að Hilux snillingarnir hérna vita hvernig þetta virkar. Allt vel þegið.

Einn sem hefur ekki áhuga á að skemma bílinn sinn í smá vatni. Einn ónýtur bíll þannig er alveg nóg ;)
Þessi´bíll er 2007 disel.

Re: Loftinntak Hilux

Posted: 12.jún 2013, 18:08
frá seg74
Ég er með 92 model og er í sömu hugleiðingum.

Væri gaman ef menn ættu til myndir af þessu hjá sér svo maður fari nú ekki óþarflega mikið að flækja þetta.