Kastar grindur framan á hilux
Posted: 05.sep 2010, 20:10
Var að velta fyrir mér hvort það á ekki eitthver mynd af flottri kastara grind framan á Hilux með prófílbeisli og öllu.
Ætla mér að smíða á lúxann var líka að pæla í hvernig menn hafa verið að festa grindina á
Kv Hlynur
Ætla mér að smíða á lúxann var líka að pæla í hvernig menn hafa verið að festa grindina á
Kv Hlynur