Síða 1 af 1

Litun á tau-áklæði

Posted: 02.jún 2013, 13:15
frá stebbi1
Sælir, nú er ég að hugsa um að skipta um sæti í jeppanum, er svo sem ekki búinn að ákveða hvaða sæti ég set í hann.
en þau sem koma hellst til greina eru ljósbrún á litinn, en gömlu sætinn ljósgrá.
er einhver leið að lita áklæðið á sætunum án þess að þurfa taka það af?
var svoem búið að detta í hug að setja bara sætisáklæði yfir en þar sem þetta eru sæti með handföngum til að stillla þau allavega hljómaði það eithvað klúðurslega.

Re: Litun á tau-áklæði

Posted: 02.jún 2013, 14:57
frá IL2

Re: Litun á tau-áklæði

Posted: 03.jún 2013, 13:07
frá stebbi1
Ætli þetta klínist ekkert í fötinn hja manni þegar maður kemur inn kannksi blautur og ógeðslegur?

Re: Litun á tau-áklæði

Posted: 03.jún 2013, 13:27
frá Hfsd037
stebbi1 wrote:Ætli þetta klínist ekkert í fötinn hja manni þegar maður kemur inn kannksi blautur og ógeðslegur?


Sæll, ég litaði smá af innréttingunni minni með taulit, þrælvirkar og smitar ekkert út frá sér

Re: Litun á tau-áklæði

Posted: 04.jún 2013, 10:02
frá Bokabill
Eru þetta þvottekta litir? Þarf að lita gamlar terlínbuxur sem eru orðnar snjáðar, hafa menn einhverja reynslu af því?

Re: Litun á tau-áklæði

Posted: 04.jún 2013, 21:35
frá Stebbi
Bokabill wrote:Eru þetta þvottekta litir? Þarf að lita gamlar terlínbuxur sem eru orðnar snjáðar, hafa menn einhverja reynslu af því?


Litaði fermingargallann minn með litarefni úr bílanaust, aldrei verið eins flottur. :)

Re: Litun á tau-áklæði

Posted: 04.jún 2013, 23:59
frá stebbi1
Ég sendi föndur og litir eða hvað þetta heitir nú fyrirspurn um þetta mál, og þeir töldu sig ekki hafa neitt sem hentaði í þetta,en benntu á hvítlist og sendi ég þeim fyrirspurn, skal láta ykkur vita hvað þeir segja.