Litun á tau-áklæði

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Litun á tau-áklæði

Postfrá stebbi1 » 02.jún 2013, 13:15

Sælir, nú er ég að hugsa um að skipta um sæti í jeppanum, er svo sem ekki búinn að ákveða hvaða sæti ég set í hann.
en þau sem koma hellst til greina eru ljósbrún á litinn, en gömlu sætinn ljósgrá.
er einhver leið að lita áklæðið á sætunum án þess að þurfa taka það af?
var svoem búið að detta í hug að setja bara sætisáklæði yfir en þar sem þetta eru sæti með handföngum til að stillla þau allavega hljómaði það eithvað klúðurslega.


44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------


IL2
Innlegg: 27
Skráður: 05.aug 2010, 23:01
Fullt nafn: Óskar Óskarsson

Re: Litun á tau-áklæði

Postfrá IL2 » 02.jún 2013, 14:57



Höfundur þráðar
stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Litun á tau-áklæði

Postfrá stebbi1 » 03.jún 2013, 13:07

Ætli þetta klínist ekkert í fötinn hja manni þegar maður kemur inn kannksi blautur og ógeðslegur?
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Litun á tau-áklæði

Postfrá Hfsd037 » 03.jún 2013, 13:27

stebbi1 wrote:Ætli þetta klínist ekkert í fötinn hja manni þegar maður kemur inn kannksi blautur og ógeðslegur?


Sæll, ég litaði smá af innréttingunni minni með taulit, þrælvirkar og smitar ekkert út frá sér
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Bokabill
Innlegg: 51
Skráður: 31.mar 2011, 11:02
Fullt nafn: Jóhannes Jensson

Re: Litun á tau-áklæði

Postfrá Bokabill » 04.jún 2013, 10:02

Eru þetta þvottekta litir? Þarf að lita gamlar terlínbuxur sem eru orðnar snjáðar, hafa menn einhverja reynslu af því?

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Litun á tau-áklæði

Postfrá Stebbi » 04.jún 2013, 21:35

Bokabill wrote:Eru þetta þvottekta litir? Þarf að lita gamlar terlínbuxur sem eru orðnar snjáðar, hafa menn einhverja reynslu af því?


Litaði fermingargallann minn með litarefni úr bílanaust, aldrei verið eins flottur. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Litun á tau-áklæði

Postfrá stebbi1 » 04.jún 2013, 23:59

Ég sendi föndur og litir eða hvað þetta heitir nú fyrirspurn um þetta mál, og þeir töldu sig ekki hafa neitt sem hentaði í þetta,en benntu á hvítlist og sendi ég þeim fyrirspurn, skal láta ykkur vita hvað þeir segja.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 13 gestir