Sælir, nú er ég að hugsa um að skipta um sæti í jeppanum, er svo sem ekki búinn að ákveða hvaða sæti ég set í hann.
en þau sem koma hellst til greina eru ljósbrún á litinn, en gömlu sætinn ljósgrá.
er einhver leið að lita áklæðið á sætunum án þess að þurfa taka það af?
var svoem búið að detta í hug að setja bara sætisáklæði yfir en þar sem þetta eru sæti með handföngum til að stillla þau allavega hljómaði það eithvað klúðurslega.
Litun á tau-áklæði
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Litun á tau-áklæði
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Litun á tau-áklæði
Ætli þetta klínist ekkert í fötinn hja manni þegar maður kemur inn kannksi blautur og ógeðslegur?
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Litun á tau-áklæði
stebbi1 wrote:Ætli þetta klínist ekkert í fötinn hja manni þegar maður kemur inn kannksi blautur og ógeðslegur?
Sæll, ég litaði smá af innréttingunni minni með taulit, þrælvirkar og smitar ekkert út frá sér
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Re: Litun á tau-áklæði
Eru þetta þvottekta litir? Þarf að lita gamlar terlínbuxur sem eru orðnar snjáðar, hafa menn einhverja reynslu af því?
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Litun á tau-áklæði
Bokabill wrote:Eru þetta þvottekta litir? Þarf að lita gamlar terlínbuxur sem eru orðnar snjáðar, hafa menn einhverja reynslu af því?
Litaði fermingargallann minn með litarefni úr bílanaust, aldrei verið eins flottur. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Litun á tau-áklæði
Ég sendi föndur og litir eða hvað þetta heitir nú fyrirspurn um þetta mál, og þeir töldu sig ekki hafa neitt sem hentaði í þetta,en benntu á hvítlist og sendi ég þeim fyrirspurn, skal láta ykkur vita hvað þeir segja.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur