Síða 1 af 1

Rafmagn á toppinn

Posted: 31.maí 2013, 14:44
frá hobo
Hvernig eru menn að leiða rafmagn á toppinn fyrir kastara og slíkt.

Re: Rafmagn á toppinn

Posted: 31.maí 2013, 14:57
frá Einar Kr
Algengasta leiðin sem ég hef séð er út um "loftgatið" öðruhvoru megin að aftan og annaðhvort áfram með toppbogum eða grind, eða jafnvel í "þakrennunni"....