Síða 1 af 1
Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 29.maí 2013, 19:14
frá vidart
Geta menn bent á einhverja góða og helst ekki of dýra í þessum bransa?
Hafa menn kannski líka hugmynd hvað það kostar að skipta um framrúðu í '99 Patrol?
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 29.maí 2013, 20:26
frá Valdi 27
Minnir að það sé 15% af heildarkostnaði hjá öllum tryggingarfélögunum. Þannig að hvort að kostnaðurinn sé í kringum 12-15 þús.
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 29.maí 2013, 21:05
frá bennzor
Ég fór með Explorerinn minn í fyrra til Glerpro og get ekkert sagt neitt nema gott um þá, í mínutilfelli þá þurfti ég að punga út 10-11þús fyrir framrúðuna íkomna (í gegnum tryggingarnar)
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 29.maí 2013, 22:16
frá JóiE
Verðið er eflaust nokkuð það sama, milli þessara aðila og er kannski frekar spurning um hver er næstur þér..
Þessir stærstu í þessu eru eflaust Bílrúðan, Poulsen og kannski líka Bílaglerið - eða í miðbænum, í Skeifunni og upp á Höfða.
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 30.maí 2013, 16:50
frá ivar
Eftir reynslu af Orku uppá höfða og Poulsen færi ég alltaf á viðurkennt réttingverkstæði. Ekki sérhæft rúðuverkstæði. Veit ekki til þess að frágangur þar sé nokkurntimann vel vandaður.
Síðast fór ég í poulsen og bað um vandvirkni og ef rið finndist eða eh myndi rispast yrði það lagað og bauðst til að borga allt umfram rúðuskipti að full
Fékk bílinn til baka með der yfir rúðunni sem var boltað áður illa niðurlímt. Þegar ég fór svo að laga það kom rið undir í ljos sem ætti að hafa verið full ljóst.
:(
Kannaðu endilega hvað það kostar að láta gera þetta af fagmönnum í bílaréttingum eða bílasprautun.
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 30.maí 2013, 18:13
frá beygla
er mjög ánægður með bílaglerið hafa skipt um rúður fyrir mig og fyrirtækið sem eg vinn hjá
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 30.maí 2013, 23:15
frá Hilmar Örn
Bílaglerið Bíldshöfða 16 mæli með þeim, topp þjónusta og vinnubrögð.
Re: Verð og gæði á framrúðuskiptum
Posted: 31.maí 2013, 08:18
frá GFOTH
ivar wrote:Eftir reynslu af Orku uppá höfða og Poulsen færi ég alltaf á viðurkennt réttingverkstæði. Ekki sérhæft rúðuverkstæði. Veit ekki til þess að frágangur þar sé nokkurntimann vel vandaður.
Síðast fór ég í poulsen og bað um vandvirkni og ef rið finndist eða eh myndi rispast yrði það lagað og bauðst til að borga allt umfram rúðuskipti að full
Fékk bílinn til baka með der yfir rúðunni sem var boltað áður illa niðurlímt. Þegar ég fór svo að laga það kom rið undir í ljos sem ætti að hafa verið full ljóst.
:(
Kannaðu endilega hvað það kostar að láta gera þetta af fagmönnum í bílaréttingum eða bílasprautun.
hvernig bíll var þetta og hvað er langt síðan
Kv. Fannar