Síða 1 af 1

Púst á MMC Pajero - Its twisted ! :D

Posted: 28.maí 2013, 21:21
frá sullukolla
Er með 2001mdl af Pajero Sport. Málið er það að pústið og hvarfakútarnir eru farnir.
Er hægt að mixa pústið þannig að ég leiði þetta í einn hvarfakút, fer eyðslan að aukast. Einhverjir gallar ?
Endilega gefið mér svör.
Danke möch !