gorma undir wrangler
Posted: 28.maí 2013, 15:20
sælir ég er að spá hvort einhver hér á spjallinu geti aflað mér smá upplýsingum um gormavæðingu á 93 wrangler
málið er að fjaðrirnar eru ónýtar og er þar með komin finasta ástæða til að gormavæða en hins vegar ætla ég ekki að stækka dekkjastærðina neitt á næstuni en hann er á 33 "
hvaða gorma eru menn að nota og lengd á stífum . staðsettningu á demporum og gormum og bara allt sem þessu við kemur
málið er að fjaðrirnar eru ónýtar og er þar með komin finasta ástæða til að gormavæða en hins vegar ætla ég ekki að stækka dekkjastærðina neitt á næstuni en hann er á 33 "
hvaða gorma eru menn að nota og lengd á stífum . staðsettningu á demporum og gormum og bara allt sem þessu við kemur