Síða 1 af 1

gorma undir wrangler

Posted: 28.maí 2013, 15:20
frá saevars
sælir ég er að spá hvort einhver hér á spjallinu geti aflað mér smá upplýsingum um gormavæðingu á 93 wrangler

málið er að fjaðrirnar eru ónýtar og er þar með komin finasta ástæða til að gormavæða en hins vegar ætla ég ekki að stækka dekkjastærðina neitt á næstuni en hann er á 33 "

hvaða gorma eru menn að nota og lengd á stífum . staðsettningu á demporum og gormum og bara allt sem þessu við kemur

Re: gorma undir wrangler

Posted: 28.maí 2013, 18:14
frá lecter
sæll ætlar þú þá að nota hásingarnar áfram ,, ég setti 44 dana undir hjá mér

og notaði 4 runner gorma að aftan og bronco 74 að framan hann er flottur þannig ,,, en leingdi 7cm að framan 5cm aftan

þannig er hann bara flottur á 38"

þetta gorma safn var valið úr öllu sem hugsanlega var hægt að prufa ,,, ég og Þorgeir vorum að prufa þetta fram og til baka i 3 manuði þetta var útkoman en þetta er svona siðasta gorma dæmið ..það eru allir að fara i cool over dempara þeir virka vel fyrir þig lika ,ég færi i þannig dæmi ef ég væri að breyta willys i dag

höfum breytt jeppum i 30 ár baðir og siðast hjá Breytir

Re: gorma undir wrangler

Posted: 29.maí 2013, 12:26
frá Dodge
ég er með 38" wrangler '92 sem var búið að setja á gorma hringinn og 4link að aftan.
Ég er að skifta um afturhásingu og setja hann á fox dempara, ég gæti selt þér gömlu afturhásinguna og alla gormana
(hásing með gormaplönum og 4link festingum)

Stebbi - 866 9282