að bæta við öðrum gírkassa
Posted: 27.maí 2013, 23:33
Sælir.
Er að velta fyrir mér að bæta við gírkassa í jeppann hjá mér, aðalaga vegnað þess að ég var að breyta honum af 35 á 44 og mig grunar að lága drifið sé ekkert sérstaklega lágt lengur. Er með np435 og 205 millikasa, á til bæði 5 gíra benz kassan ( skrið+4 gírar) og svo líka 3 gíra ford kassa ( 3.03 top loader ).
Hvernig hafa menn verið að smíða millistykki fyrir svona? eru einhver renniverkstæði betri en önnur? eru menn kanski ekkert að fara með laiser á afstöðuna á milli fyrra outputs í seinna input skafts?
Bíllinn sem þetta verður í er gamall ramcharger með 318 og á 44 tommu.
MBK, Sævar P
Er að velta fyrir mér að bæta við gírkassa í jeppann hjá mér, aðalaga vegnað þess að ég var að breyta honum af 35 á 44 og mig grunar að lága drifið sé ekkert sérstaklega lágt lengur. Er með np435 og 205 millikasa, á til bæði 5 gíra benz kassan ( skrið+4 gírar) og svo líka 3 gíra ford kassa ( 3.03 top loader ).
Hvernig hafa menn verið að smíða millistykki fyrir svona? eru einhver renniverkstæði betri en önnur? eru menn kanski ekkert að fara með laiser á afstöðuna á milli fyrra outputs í seinna input skafts?
Bíllinn sem þetta verður í er gamall ramcharger með 318 og á 44 tommu.
MBK, Sævar P