Síða 1 af 1

Ford E350 '86 6.9 diesel með lekan gírkassa

Posted: 27.maí 2013, 19:41
frá viggip
Er með Ford E-350 '86 6.9 diesel, afturhjóladrifinn - þarf að losna við smá leka fyrir sumarið. Er að fara út í sumarið að týna jurtir á kagganum, en á varla fyrir því að greiða fyrir lyftutíma á verkstæði, og sjálfskiptivökvinn er ekki ókeypis!

Vandamál: Gírkassinn (C-6): Sjálfskiptivökvi lekur fram úr kassanum, líklega pakkdós farin. Er einhver sem hefur áhuga á að taka verkið að sér á sanngjörnu verði?
Kannski á einhver þurran gírkassa sem hægt væri að skipta þessum út fyrir?



Kve - Viktor (s. 6907740)