Viðgerðar manual fyrir Nissan Patrol RD28ETI

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Viðgerðar manual fyrir Nissan Patrol RD28ETI

Postfrá jongunnar » 21.maí 2013, 20:33

Sælir er einhver sem á þetta á tölvutæku formi? Það eina sem ég búinn að finna á netinu er fyrir 3,0l vélina. Það sem að mig vantar eru rafmagnsteikningar og vélarstjórnun. EL og EM kaflinn úr bókinni.


Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


cameldýr
Innlegg: 91
Skráður: 03.okt 2010, 07:34
Fullt nafn: Stefán Gíslason

Re: Viðgerðar manual fyrir Nissan Patrol RD28ETI

Postfrá cameldýr » 21.maí 2013, 20:58

Er það ekki þetta? 1998 Nissan Patrol GR (Y61)
Ef þú sendir mér netfang skal ég senda þér þetta :=)
Nissan Patrol Y60 TD2.8


HörðurT
Innlegg: 101
Skráður: 09.feb 2011, 11:41
Fullt nafn: Hörður Tryggvason
Bíltegund: Jeep Cherokee XJ

Re: Viðgerðar manual fyrir Nissan Patrol RD28ETI

Postfrá HörðurT » 21.maí 2013, 21:15

Ég væri til í að fá þetta manual líka sent á hordurht@ru.is :)


cameldýr
Innlegg: 91
Skráður: 03.okt 2010, 07:34
Fullt nafn: Stefán Gíslason

Re: Viðgerðar manual fyrir Nissan Patrol RD28ETI

Postfrá cameldýr » 21.maí 2013, 21:31

Skráin er sennilega of stór fyrir tölvupóst, þannig að þetta er bara slóðin í hana:
http://www.sgnet.is/download/nissan_patrol.zip
Nissan Patrol Y60 TD2.8


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 49 gestir