Eru ekki einhverjir með svona setup hjá sér, að vera með tvo alternatora?
Hvernig er þetta útfært rafmagnslega, bara hliðtengt?
Tveir alternatorar saman
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Tveir alternatorar saman
hobo wrote:Eru ekki einhverjir með svona setup hjá sér, að vera með tvo alternatora?
Hvernig er þetta útfært rafmagnslega, bara hliðtengt?
Það eru einhverjir 7.3 og 6.0 Fordar með svona setup, spurning um að grafa þá upp.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Tveir alternatorar saman
Menn eru eitthvað með tvöfalt kerfi, þá hefur hver alternator bara einn geymi sem hann hleður inná.
Það er líka langeinfaldast, enda geturðu lent í bölvuðu brasi með hitt nema þú vitir nákvæmlega hvað þú ert að gera.
Það er líka langeinfaldast, enda geturðu lent í bölvuðu brasi með hitt nema þú vitir nákvæmlega hvað þú ert að gera.
Re: Tveir alternatorar saman
Það fer e.t.v eftir því í hvaða tilgangi menn setja tvo alternatora. Ég sé í fljótu bragði ekkert því til fyrirstöðu að hliðtengja þá refjalaust ef þetta snýst um að keyra mikla notkun og/eða hafa annan til vara. Álagið á þá verður ekki jafnt undir "litlu" álagi en það gerir sennilega ekkert til.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Tveir alternatorar saman
Ég er svona að hugsa fram í tímann. Á auka alternator og er líka með stað fyrir hann undir húddinu.
Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af rafmagnsnotkuninni, get verið með 45A rafmagnsloftdæluna í gangi, allt upplýst og miðstöðina á fullu :)
Svo skemmir þetta örugglega ekkert fyrir ef maður skildi fá sér spil framaná.
Þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur af rafmagnsnotkuninni, get verið með 45A rafmagnsloftdæluna í gangi, allt upplýst og miðstöðina á fullu :)
Svo skemmir þetta örugglega ekkert fyrir ef maður skildi fá sér spil framaná.
Re: Tveir alternatorar saman
Það er gott að vera með auka altenator og sér geymi á honum. Þá geturu haft t.d. græjur og ískáp í gangi og þó þú klárir af þessu þá getur þú alltaf sett bílinn í gang. Ég var með svona á einum jeppa sem ég átti og mér fannst þetta algjör snilld.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Tveir alternatorar saman
Ég er hræddur um að þetta gæti orðið að veruleika fyrir næsta vetur. Talaði við rafvirkja og hann sagði að þetta ætti ekki að vera vandamál.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur