Brettakanntar, stærð og lengd
Posted: 18.maí 2013, 18:14
Sælir, þarf ég að lengja kanntinn þarna yfir stuðarann eða sleppur að tegja þetta með drullusokk? Það er talað um 30° framfyrir og 50°afturfyrir en vill bara vera viss. Eru einhverjar reglur um efnisvalið í þessu? þarna er til dæmis orginal kannturinn breikkaður um 11 cm með blikki. Svona til uppl. þá kostar þetta mig 4-5000 kall með kítti og slatta vinnu, get þá alltaf verslað kannta ef þetta verður ómögulegt en útlitslega verður þetta vissulega kreppulegt.
Kv Elmar
Kv Elmar