Síða 1 af 1

Vantar hjálp!

Posted: 12.maí 2013, 23:22
frá sulli
Þannig vill til að ég er með Terrano bensínbíl og þegar ég hægi á bílnum hægir vélin líka á sér og er við það að drepa á sér.

spurning um eitthvað tengt loftflæði?? einhver lent í þessu??

Re: Vantar hjálp!

Posted: 13.maí 2013, 02:18
frá Gunnar00
gætir prufað að hreynsa inntakið (eða throttlebody á ensku) á honum... bílar geta látið öllum íllum látum þegar óhreinindi safnast þar fyrir...