Truntu gangur og blár reykur
Posted: 02.maí 2013, 13:56
Góðan daginn, ég er með 3,0l patrol og ef hann er búinn að standa í sólarhring eða meira og það er kalt þegar ég starta er alltaf algjör truntugangur fyrstu 5-6 sekúndurnar og reykir hann því sem ég myndi kalla bláu. svo hættir það og hann gengur eins og engill. aldrei vesen í gang hvort sem er í -15 stiga frosti eða meira, fyrir utan þetta. einhverjar hugmyndir?
kveðja og fyrirfram þökk um góðsvör.
ps. Ég veit ég á bara að fá mér cummins, það þarf ekki að taka það fram ;)
kveðja og fyrirfram þökk um góðsvör.
ps. Ég veit ég á bara að fá mér cummins, það þarf ekki að taka það fram ;)