Dana60 VS patrol hásíngar

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá heidar69 » 10.apr 2013, 20:29

Sælir félagar...
Ég var með Dana 40 að framann og setti Dana 60 að framann... Finnst hún full þung.
Sýnist patrol hásingarnar mun léttari og með svipaða stærð af drifi og öxlum...

Mér var tjáð að driflokur og naf stútar væru léleigir í patrol.. er það rétt og þá er til einkver lausn á því?

vitið þið hvað munar mörgum kg á milli þeirra? ´´Eg er með ford dana 60 sirka 85model.



kv heidar



User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá jeepcj7 » 10.apr 2013, 20:51

Þessar hásingar eru ekki svipaðar í styrk dana 60 er talsvert hraustari en spurningin er hvað þinn bíll er þungur hvort þú sleppur með að nota patrol hásingu.Eftir því sem ég hef komist næst er patrol framhásing svipað þung og dana 44 ca.120-140 kg sem er ca.100 kg. minna en dana 60.
Dana 60 er með allavega 1/4 stærra drif og 35 rillu öxla en pattinn 31 rillu,miklu betri legubúnað og lokubúnað en er þung.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Forsetinn
Innlegg: 126
Skráður: 13.nóv 2011, 00:43
Fullt nafn: Halldór Eggertsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Forsetinn » 10.apr 2013, 20:58

...
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn


Karvel
Innlegg: 171
Skráður: 02.feb 2010, 19:15
Fullt nafn: Smári Karvel Guðmundsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Karvel » 10.apr 2013, 22:50

Veit ekki betur en það að Patrol eigendur sem eru á 44" eru í eilífum vandræðum með framhjólalegurnar hjá sér, þurfa að skifta um eftir 4-50þúskm akstur plús annað viðhald, enn hvað veit ég, ekki er ég Patrol eigandi :)
Isuzu


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá villi58 » 10.apr 2013, 23:03

Karvel wrote:Veit ekki betur en það að Patrol eigendur sem eru á 44" eru í eilífum vandræðum með framhjólalegurnar hjá sér, þurfa að skifta um eftir 4-50þúskm akstur plús annað viðhald, enn hvað veit ég, ekki er ég Patrol eigandi :)

Væntalega átt þú við 40-50 þús. km. Það sem ég held ef þetta er satt þá ættu margir aðrir að kvarta því mér heyrist á öllu að líftíminn á t.d. framhjólalegum sé mun stittri á 44" dekkjunum, ég mundi bara vera hress með svona endingu. Margar sögur sem ég hef heyrt að menn séu jafnvel að skipta um þessar legur á haustin til að reyna sleppa veturinn af, en þetta er örugglega misjafnt eins og bílarnir eru margir.


C-Rocky.
Innlegg: 18
Skráður: 13.mar 2013, 17:27
Fullt nafn: Starri Hjartarson
Bíltegund: C-Rocky

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá C-Rocky. » 10.apr 2013, 23:25

Það eru margir sem skipta um legur árlega á breyttum jeppum. (fer líklega eftir því hve menn keyra mikið) Það er fyrirbyggjandi viðhald því fæstir vilja lenda í að vera með ónýtar legur upp á fjöllum. Ég hef heyrt að patrol hásingar séu sterkar og léttbyggðar. Dana 60 afurá móti sterkari og þyngri. Patrolhásingarnar duga fínnt undir Patrol á 44" dekkjum (reyndar ekkert svaka power þar á ferð) Spurning bar hve þungan bíl þú ert með? Hvursu stór dekk? Og hvursu mörg hestöfl?

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá jeepson » 10.apr 2013, 23:29

Félagi minn skpti um framhjólalegur í pattanum sínum um daginn. Hann er keyrður mest á 44" DC Hann var búinn að vera með sömu legurnar í 6 ár. En hann tók þær líka einusinni til tvisvar á ári og þreif þær upp og setti nýja feiti í þær. Það var strákur sem sagði mér að það skiptir miklu máli að menn fari gætilega þegar að er verið að slá legurnar í. Helst að pressa þær vrlega í með pressu.. Ég er búinn að keyra minn bíl slatta 38" bíll og ég ek reglulega á framhjólunum og það er ekkert slag komið en. En hvernig bíl ertu með?? Eins og jeepcj7 talar um þá skiptir það auðvitað miklu máli hvað þú ert með þungan bíl.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá heidar69 » 11.apr 2013, 20:14

Ég er með gamlan scutt sem vigtaði 2600kg fullur af eldsneiti.. Hann er með 460cc meira en nog orku. lága drifið er bara spari.. Var á 44 dekkjum en er að spá í 46 á 14-16" breiðum felgum.. Þarf ekkert meira flot en 44 vantaði bara meira grip ekki stærri dekk..
Var með dana 44 sleit ytri öxlana eins og smjör Þorði ekki að styrkja þá uppá að drifið myndi brotna næst.. Sleit þá á mjög líttilli gjöf... Ég ætla að halda mig við þennan mótor þar sem hann er mjög sparneitinn rétt undir 20litrum á langkeirslu og eiðir litið meira en 4 stokka toyota í þúngu færi...

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Freyr » 11.apr 2013, 23:04

heidar69 wrote:Ég er með gamlan scutt sem vigtaði 2600kg fullur af eldsneiti.. Hann er með 460cc meira en nog orku. lága drifið er bara spari.. Var á 44 dekkjum en er að spá í 46 á 14-16" breiðum felgum.. Þarf ekkert meira flot en 44 vantaði bara meira grip ekki stærri dekk..
Var með dana 44 sleit ytri öxlana eins og smjör Þorði ekki að styrkja þá uppá að drifið myndi brotna næst.. Sleit þá á mjög líttilli gjöf... Ég ætla að halda mig við þennan mótor þar sem hann er mjög sparneitinn rétt undir 20litrum á langkeirslu og eiðir litið meira en 4 stokka toyota í þúngu færi...


Fáum við að sjá mynd af gripnum?


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Valdi B » 12.apr 2013, 00:48

ég held að dana 60 framan og aftan sé rétta leiðin undir þennan bíl hjá þér :) endilega komdu með myndir af gripnum og upplýsingar :) og já þú mættir held ég alveg fara í breiðari felgur fyrir 46 " dekkin, 17-19" væri fínt án efa
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Stjáni » 12.apr 2013, 10:07

Væri gaman að sjá myndir :)
En afhverju ekki að fara í patrol hásingar til að spara nokkur kg miðaðvið 60 hásingar og betrumbæta þær aðeins, það er nóg til af þeim virðist vera einsog dana 60 :)

kv. Kristján

User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá heidar69 » 12.apr 2013, 17:45

Ég er mykið að velta þessu fyrir mér og myndi velja patrol hasingarnar ef ég finndi einkverja lausn á framhasíngunni. er einginn búinn að leisa þessi leguvandamál, yrtri öklana og driflokur... kunningi minn var að kaupa þræl sterka öxla í 60 toyotuna.. Eru menn ekkert að laga þessar hasingar til...

Með dekkinn og felgurnar þá hefur mér sýnst að eitt aðal vandamálið með létta bíla með stór dekk að það er fyristaðann fyrir framan hjólinn í gljúpu færi stoppi þá alveg. Fórum á tveimur jeep annar á 35" og hinn á breiðumm 36" sá á minni dekjunum komst mykið meira þótt hinn hafi flotið örlítið betur... báðir vel skóaðir og sæbaðir. Þegar felgurnar voru breikkaðar á 44" dreif scutt-inn minna. Það hentar kanski 3500kg+ Þess vegna er ég að spá í að hafa dekkinn á svona mjóum felgum. Níta flotið langsöm ekki á breiddina og prufa kvort hann klóri sig ekki bara meira áfram í stað þess að vera að spóla fyrirstöðinna alltaf niður.. fá bilinn til að legja hana niður.
Þetta er bara eithvað sem væri vert að prufa.. hefur einkver prufað þetta?

Ég sýni ykkur mynd þegar ég er búinn að sprauta bílinn... ;-)


Gudni Thor
Innlegg: 68
Skráður: 23.aug 2012, 19:32
Fullt nafn: Gudni Thor Thorarinsson
Bíltegund: JEEP CJ5

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Gudni Thor » 12.apr 2013, 18:33

heidar69 wrote:Ég er mykið að velta þessu fyrir mér og myndi velja patrol hasingarnar ef ég finndi einkverja lausn á framhasíngunni. er einginn búinn að leisa þessi leguvandamál, yrtri öklana og driflokur... kunningi minn var að kaupa þræl sterka öxla í 60 toyotuna.. Eru menn ekkert að laga þessar hasingar til...

Með dekkinn og felgurnar þá hefur mér sýnst að eitt aðal vandamálið með létta bíla með stór dekk að það er fyristaðann fyrir framan hjólinn í gljúpu færi stoppi þá alveg. Fórum á tveimur jeep annar á 35" og hinn á breiðumm 36" sá á minni dekjunum komst mykið meira þótt hinn hafi flotið örlítið betur... báðir vel skóaðir og sæbaðir. Þegar felgurnar voru breikkaðar á 44" dreif scutt-inn minna. Það hentar kanski 3500kg+ Þess vegna er ég að spá í að hafa dekkinn á svona mjóum felgum. Níta flotið langsöm ekki á breiddina og prufa kvort hann klóri sig ekki bara meira áfram í stað þess að vera að spóla fyrirstöðinna alltaf niður.. fá bilinn til að legja hana niður.
Þetta er bara eithvað sem væri vert að prufa.. hefur einkver prufað þetta?

Ég sýni ykkur mynd þegar ég er búinn að sprauta bílinn... ;-)
kannast vid tetta sem thú talar um í sambandi vid of mikla breidd á dekkjum undir léttum jeppum, fékk mér 40" cepek sem voru 17"breid undir willys og jú hann flaut mjög vel en var samt mjög vandrædalegt ad festa hann tar sem hann var kannski kominn 10cm nidur í snjó læstur í bak og fyrir. fékk sídan 38" svamper sem eru frekar mjó en thá fór hann ad drífa e-h aftur.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá -Hjalti- » 12.apr 2013, 20:21

heidar69 wrote:Ég er mykið að velta þessu fyrir mér og myndi velja patrol hasingarnar ef ég finndi einkverja lausn á framhasíngunni. er einginn búinn að leisa þessi leguvandamál, yrtri öklana og driflokur... kunningi minn var að kaupa þræl sterka öxla í 60 toyotuna.. Eru menn ekkert að laga þessar hasingar til...

Með dekkinn og felgurnar þá hefur mér sýnst að eitt aðal vandamálið með létta bíla með stór dekk að það er fyristaðann fyrir framan hjólinn í gljúpu færi stoppi þá alveg. Fórum á tveimur jeep annar á 35" og hinn á breiðumm 36" sá á minni dekjunum komst mykið meira þótt hinn hafi flotið örlítið betur... báðir vel skóaðir og sæbaðir. Þegar felgurnar voru breikkaðar á 44" dreif scutt-inn minna. Það hentar kanski 3500kg+ Þess vegna er ég að spá í að hafa dekkinn á svona mjóum felgum. Níta flotið langsöm ekki á breiddina og prufa kvort hann klóri sig ekki bara meira áfram í stað þess að vera að spóla fyrirstöðinna alltaf niður.. fá bilinn til að legja hana niður.
Þetta er bara eithvað sem væri vert að prufa.. hefur einkver prufað þetta?

Ég sýni ykkur mynd þegar ég er búinn að sprauta bílinn... ;-)


dcfc 44" eru flott dekk undir 2000kg jeppa, ekki svo góð fyrir 3500kg .. Þetta munstur sem 44" DC fun Country koma með ný er auðvitað alveg vita vonlaust. Það er alveg nauðsynlegt að gjörbreita munstrinu , þá fyrst fara þau að grípa.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Lalli
Innlegg: 59
Skráður: 03.sep 2011, 20:35
Fullt nafn: Lárus Helgason
Bíltegund: jeep
Staðsetning: rvk

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Lalli » 12.apr 2013, 21:17

heidar69 wrote:Ég er mykið að velta þessu fyrir mér og myndi velja patrol hasingarnar ef ég finndi einkverja lausn á framhasíngunni. er einginn búinn að leisa þessi leguvandamál, yrtri öklana og driflokur... kunningi minn var að kaupa þræl sterka öxla í 60 toyotuna.. Eru menn ekkert að laga þessar hasingar til...


lausnin á lokunum var held ég að skifta þeim út fyrir flangsa sem halda öxlunum bara alltaf læstum út við hjól, einnig er held ég hægt að fá aðra legustúta fyrir sverari legur, heirði einhverstaðar að renniverkstæði ægirs smíðuðu eithvað í þessar hásingar, en það er akkúrat það góða við dana 60 að það er hægt að fá allann fjandann í þær og í flestum tilvikum ódýrara en í patról hásingarnar, svo er líka miklu meira framboð af drifhlutföllum í D60.

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá jeepcj7 » 12.apr 2013, 21:40

Vandamálið við að fara í styrkingu á patrol hásingunni er að það kostar alveg shitload af monningum og eftir stendur þú með hásingu sem er ekki einusinni með driflokur en er frekar létt miðað við styrk.
Ef þú ert að gera þetta sjálfur er alveg hægt að létta 60 hásinguna talsvert með því að skafa af henni hér og þar og setja á hana litlar bremsur og jafnvel skipta út nöfunum fyrir unitbearinghub þvert á það sem allir hlunkarnir eru að gera.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Hagalín » 12.apr 2013, 23:08

jeepcj7 wrote:Vandamálið við að fara í styrkingu á patrol hásingunni er að það kostar alveg shitload af monningum og eftir stendur þú með hásingu sem er ekki einusinni með driflokur en er frekar létt miðað við styrk.
Ef þú ert að gera þetta sjálfur er alveg hægt að létta 60 hásinguna talsvert með því að skafa af henni hér og þar og setja á hana litlar bremsur og jafnvel skipta út nöfunum fyrir unitbearinghub þvert á það sem allir hlunkarnir eru að gera.



Ert þú Hrólfur með hubba eða legustút og legur?
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


Lalli
Innlegg: 59
Skráður: 03.sep 2011, 20:35
Fullt nafn: Lárus Helgason
Bíltegund: jeep
Staðsetning: rvk

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Lalli » 13.apr 2013, 00:03

jeepcj7 wrote:Vandamálið við að fara í styrkingu á patrol hásingunni er að það kostar alveg shitload af monningum og eftir stendur þú með hásingu sem er ekki einusinni með driflokur en er frekar létt miðað við styrk.
Ef þú ert að gera þetta sjálfur er alveg hægt að létta 60 hásinguna talsvert með því að skafa af henni hér og þar og setja á hana litlar bremsur og jafnvel skipta út nöfunum fyrir unitbearinghub þvert á það sem allir hlunkarnir eru að gera.


það sem ég hef amk skoðað af d60 þá eru rorin allveg hrikallega massíf ef maður myndi skipta þeim út fyrir eithvað léttara þá er maður nær maður þyngdinni heeelling niður en drif og öxlar eru solid í þessum hásingum, en afturámóti þá er skemmtinlegt við patrol hásingarnar að maður getur tekið drifköggulinn allann úr í heilu lagi miklu þæginlegra að stilla það inn uppi á borði en undir bílnum., báðar hásingar hafa kosti og galla en patról dótið er alltaf dýrara en D60

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá jeepcj7 » 13.apr 2013, 06:44

Ég er ennþá með standard unitið spurning hvað það endist.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Hagalín » 13.apr 2013, 09:27

jeepcj7 wrote:Ég er ennþá með standard unitið spurning hvað það endist.



Það sama hjá mér. Er búinn að skipta um öðru megin og núna er hubb á leiðinni frá hreppnum hinu megin. Mér var ráðlagt að smirja það með koppafeiti og millitec ofan í ABS skynjara gatið og það myndi hjálpa þessu til að endast aðeins betur.

Það er líka ágætis kostur að maður þarf ekki að hafa áhyggjur að eiðileggja legustút ef lega fer með þessu systemi. Maður skiptir bara um allan hubbinn hvort eða er.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


hermannu07
Innlegg: 7
Skráður: 12.apr 2013, 19:12
Fullt nafn: Hermann Ragnar Unnarsson
Bíltegund: International scout

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá hermannu07 » 13.apr 2013, 12:28

Sæll, ég er með gamlan scout líka. Hann er á 46" með 454 og vigtar 2850 kg tómur og svona 3,4-3,5 í ferðum. Dana 60 framan og aftan og ekki veitir af. Ég veit að patrol hásingar eru mjög sterkar, en við erum búnir að þurfa að fá sterkari lokur á dana 60 hásinguna og búnir að brjóta tvisvar öxla í frammhásingunni, stubbana sem koma út í nafið svo ætli við þurfum ekki að fá 35 rillu öxla þar. Ef þú ætlar á 46" þá held ég að þú þurfir að styrkja patrolhásinguna eitthvað með svona stóran mótor.

User avatar

Höfundur þráðar
heidar69
Innlegg: 142
Skráður: 20.maí 2012, 18:22
Fullt nafn: gudmundur heidar asgeirsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá heidar69 » 02.maí 2013, 18:27

Hérna er gömul mynd af bílnum siðan 2003. En hann er óþekjanlegur í dag.
Viðhengi
scutt.jpg
scutt

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Óskar - Einfari » 02.maí 2013, 19:37

Ef menn vilja síðan skoða það sem stendur til boða fyrir utan kassan þá er hægt að fá sérsmíðað hyprid rör fyrir patrol frammköggul en notast við D60 kingpin. Sjá t.d. hérna: https://ruggedrocksoffroad.com/nissan-h233b-front-axle-housing-by-diamond-axle-p-36077.html?osCsid=5npft091ck4gpipt4pt5613qo7

Hvort að þetta skili sér síðan sem "best of both worlds" og verði últimeit létta en sterka jeppa hásingin veit ég ekki!

Kv.
Óskar Andri
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá lecter » 02.maí 2013, 20:17

sælir scout menn ,, þetta finst mér merkilegt ég er með langan scout traveler hann er með plast top og afturhleran
304 4gira 44dana 16"breiðar felgur 44" og er viktaður á lögvikt fyrir breytinga skoðun 2070kg tómur en með bensin i tankinum ,,,

er langi billinn mun lettari en stutti billinn

en ég hef sama vandamál mig vantar v innri öxul að framan og aftur drif i 4:56 og er bara ökufær á einum framöxli eins og er

eg færi i D60 ef ég væri með B block og 46"dekk
Viðhengi
Image0050.jpg


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá lecter » 02.maí 2013, 20:24

D 60 undir scout eruð þið þá að mjókka rörið hvaða öxul eru þið að nota eða bara saga hann sundur og stitta og sjóða saman aftur

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá jeepcj7 » 02.maí 2013, 20:48

Er ekki alger steypa að stytta hásinguna setja bara eins innvíðar felgur og kostur er og vera ekki með of breiðar felgur,en ef það er ekki nóg og styttingar er þörf er eina vitið að stytta annan eða báða öxla í einhverja standard lengd sem svo er hægt að fá.
Það er auðvitað hægt að panta öxla í hvaða lengd sem er ef menn endilega vera með eitthvað spes en ég sé bara ekki kostina við það.
Heilagur Henry rúlar öllu.


bazzi
Innlegg: 34
Skráður: 08.maí 2010, 12:00
Fullt nafn: Bæring Jóhann Björgvinsson
Hafa samband:

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá bazzi » 02.maí 2013, 21:01

er ég svona geðveikur... en er það ekki rétt hjá mer að d60 sé 35 rillu með upgrate dóti? eru ekki til d60 í öðrum útfærslum?
annars er diamondaxle housingarnar helvíti sexy. og ætlaði ég að fá mér svoleiðis undir bílinn minn að aftan áður en krónan fór í drasl... og þá með 9,5" crúser miðju


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Gísli Þór » 02.maí 2013, 21:16

Dana 60 semifloat að aftan létt hásing ef bremsum er skipt út fyrir diska 35 rillu öxlar og tiltölulega létt.
Dana 50 að framan 9" reverse drif öxlarnir þó renndir niður inní drif en að öðru leiti sami styrkur á röri og legum og dana 60 + hún fæst skít ódýr miðað við 60 hásinguna komu undir superdutý og excursion og hafa haldið vel varðandi öxla það sem hefur gefið sig er keisingin á 46" excursionum en það er ólæst keising ef sett er arb lás þá er jafnvel hægt að setja 35 rillu innri öxlana úr d60 þá heldur þetta vel undir léttann bíl. Þetta var sett undir jeppster sem ég átti og breytti og hefur ekki klikkað síðan svo ég viti. fyrir verðmuninn á d60 og d50 ertu kominn langt með að kaupa lás og hlutfall.
kv Gísli


Gísli Þór
Innlegg: 93
Skráður: 18.aug 2011, 19:18
Fullt nafn: Gísli Þór Þorkelsson

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá Gísli Þór » 02.maí 2013, 21:21

Bassi dana 60 kemur standard með 35rillu innri öxlum það eru ytri öxlarnir sem eru veiki punkturinn og þyrfti að upgrada í 35r d60 afturhásing koma ekki 35 rillu en það er oft sett í samhliða lásum. d60 semi float er með 35r öxlum sem eru SVERIR og þola alla milliþunga bíla vel.
kv Gísli


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá lecter » 02.maí 2013, 21:28

D60 i fullri breidd og vera með 30-40cm kanta hræðilega ljótt finst mér ,, nei ekkert mál að mjókka rörið og stytta langa öxulinn ,þá að panta hann eða stytta þessir öxlar þola alveg að vera styttir ef suðumaðurinn er af gamla skólanum og veit hvað hann er að gera rendur niður i bekk ,hitaður upp og soðinn með retta virnum

eg hef séð svona öxla i 44dana mjókkuð fyrir willys og helt 350 vél og 38" dekkjum i 20 ár og er en ekki brotinn

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Dana60 VS patrol hásíngar

Postfrá jeepcj7 » 03.maí 2013, 01:06

Dana 44 öxull 350 og 38" óbrotið í 20 ár segir mér að annaðhvort er bíllinn máttlaus eða bílstjórinn ;O) hvað þá ef draslið er samsoðið.
Dótið gæti líka verið ónotað alveg séns ef þetta er willys :O)
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur