Ryð í sílsum á ford focus

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Gummi97
Innlegg: 8
Skráður: 02.apr 2013, 15:52
Fullt nafn: Guðmundur Ingi Guðjónsson

Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá Gummi97 » 10.apr 2013, 17:04

Góðan daginn vantar smá hjálp, er með Ford focus og það er byrjað að ryðga í sílsunum undir hurðunum báðumeginn hvernig er best að meðhöndla það? er það bara pússa með sandpappír? væri til í ykkar skoðun á málinu.




Gunnar00
Innlegg: 222
Skráður: 29.mar 2012, 19:14
Fullt nafn: Gunnar Bjarki Hjörleifsson
Bíltegund: Land Cruiser 70

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá Gunnar00 » 10.apr 2013, 17:41

spurning hversu alvarlegt það er. ef þetta er yfirborðsryð er það bara sandpappír eða slípirokkur með púss skífu. ef þetta er að koma í gegn, eða komið í gegn þýðir lítið annað en slípirokkur með skurðarskífu, bót og suða.


lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá lecter » 10.apr 2013, 18:20

eða litil sandblásturskanna sem tekur inn i sig aftur en sandur verður að vera frá polsen eða sambærilegt, annars virka könnurnar ekki


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá villi58 » 10.apr 2013, 19:38

lecter wrote:eða litil sandblásturskanna sem tekur inn i sig aftur en sandur verður að vera frá polsen eða sambærilegt, annars virka könnurnar ekki

En það þarf að hreinsa sem mest fyrst með skífu, vírbusta eða það sem hentar annars stíflast pokinn fljótt.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá hobo » 10.apr 2013, 19:49

Hvar eru svona sandblástursgræjur til sölu?


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá villi58 » 10.apr 2013, 22:12

hobo wrote:Hvar eru svona sandblástursgræjur til sölu?

Athugaðu hjá Poulsen, minnir að mín sé þaðan, fín græja.


Höfundur þráðar
Gummi97
Innlegg: 8
Skráður: 02.apr 2013, 15:52
Fullt nafn: Guðmundur Ingi Guðjónsson

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá Gummi97 » 11.apr 2013, 07:50

þetta er ekki enn orðið slæmt en versnar með tímanum. en hvernig grunn noti Þið svona yfirleitt?


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Ryð í sílsum á ford focus

Postfrá villi58 » 11.apr 2013, 11:57

Gummi97 wrote:þetta er ekki enn orðið slæmt en versnar með tímanum. en hvernig grunn noti Þið svona yfirleitt?

Talaðu við þá í Poulsen


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur