Val á gormum í 90 krúser?
Posted: 08.apr 2013, 23:44
frá Brynjarp
er með smá pælingu í sambandi við hvar menn hafa verið að fjárfesta í gormum í land crúser 90. Hvað hefur komið vel út og hvar ætli þá sé helst hægt að fá þá? til dæmis Artic eða Benna ?? er að spá í þessu fyrir mig og einn annan, sem sagt annar bílinn er 35 tommu bíll og hinn er 38 tommu bíll sem var breyttur í toyota árið 1999 eða 2000. Erum aðalega að spá í að aftan í bílana og kannski að framan seinna meir.
væri gaman að fá svör og skoðaðir frá ykkur hérna á spjallinu.
Re: Val á gormum í 90 krúser?
Posted: 09.apr 2013, 16:41
frá Brynjarp
enginn? :D
Re: Val á gormum í 90 krúser?
Posted: 09.apr 2013, 16:45
frá Wrangler Ultimate
Heyrðu í Bílabúð benna.. Old man Emu gormar og demparar . þetta er vara sem klikkar aldrei , endalaust margar jákvæðar reynslusögur af þessu dóti sem ég hef heyrt um.
einnig ef þú nennir að kaupa þetta sjálfur þá eru þessir gæjar mjög liðlegir fyrir toyotu.
http://www.man-a-fre.com/ kv
Gunnar willys maður...
Re: Val á gormum í 90 krúser?
Posted: 09.apr 2013, 23:21
frá Brynjarp
Wrangler Ultimate wrote:Heyrðu í Bílabúð benna.. Old man Emu gormar og demparar . þetta er vara sem klikkar aldrei , endalaust margar jákvæðar reynslusögur af þessu dóti sem ég hef heyrt um.
einnig ef þú nennir að kaupa þetta sjálfur þá eru þessir gæjar mjög liðlegir fyrir toyotu.
http://www.man-a-fre.com/ kv
Gunnar willys maður...
takk fyrir skoða þetta