Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu uppfært 27.06.16

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.
User avatar

Grásleppa
Innlegg: 164
Skráður: 08.des 2011, 21:05
Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá Grásleppa » 21.apr 2014, 14:17

Og önnur hérna.
OBA-cat-schematic.jpg
OBA-cat-schematic.jpg (58.31 KiB) Viewed 9708 times




Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 21.apr 2014, 17:04

Sælir félagar tak fyrir myndirnar af loftkerfunum næst er bara að smíða þetta í. Fórum á Láheiðina í dag á nokkrum jeppum. Mokuðum okkur niður og inn í slysavarnarskýlið. Kominn var töluverður snjór inn í skílið og var hann hreinsaður út og lokað aftur. Færið var gott og var hægt að klifra endalust upp í brekkurnar á jeppunum. Við enduðum í 700 metra hæð að austanverðu í fallegu úsýni. Ég segi það að þarna á þessu svæði er alveg stórkostlegt að vera bæði á bílum og sleðum og skíðum endalausir möguleikar til leiks og þrauta og stutt að fara og sést heim til mömmu allan tíman og stutt í mat og snjór fram í júlí. kveðja guðni Ps set inn myndir í kvöld
Viðhengi
10285976_10202821244565450_1113274964_o.jpg
Hulk mættur á staðinn
10285976_10202821244565450_1113274964_o.jpg (160.12 KiB) Viewed 9629 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 25.apr 2014, 11:15

Sælir félagar eins og um var samið þá fór Hulkinn í bremsupróf á vörubílabrautinni í dag þar sem hún er núna stödd í Ólafsfirði. Mjög góðar bremsur mældust og jafnar og yfirdrifið nægir hemlakraftar. Þetta átti einnig við um handbremsuna sem er úr Patrol. Svo Hulkinn er að fullu samþykktur. Ég mæli með Aðalskoðun við hvern sem er. Allt vel gert og vönduð vinna að mínu mati. Ég er einn af þeim sem vil hafa hlutina á hreinu og ekkert fúsk í sambandi við skoðun á bílnum mínum því það kemur bara í bakið á manni á versta tíma og það er mikið öryggi í því að vita að hlutirnir séu í lagi.kveðja Snilli og Tilli.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 26.apr 2014, 18:05

Sælir félagar þá er loftdælan stóra kominn í. Þetta var heljarinnar vinna og var notast við 8 mm þykt járn í braketin og er hún klett stöðug og engin vibringur í hanni. kveðja Snilli og Tilli
Viðhengi
10306795_10202854888646531_371979886_n.jpg
10306795_10202854888646531_371979886_n.jpg (110.42 KiB) Viewed 9377 times
10299281_10202854888686532_1125104982_n.jpg
tveggja stimpla dæla frá Mopar
10299281_10202854888686532_1125104982_n.jpg (101.47 KiB) Viewed 9378 times


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá villi58 » 26.apr 2014, 18:24

Þetta er alvöru eins og allt sem þú gerir :)
Guðni ert þú nokkuð framsóknarmaður ? liturinn á bílnum og dælunni.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 26.apr 2014, 18:27

Sæll Villi já ég er helvíti góður í að finna dót sem svo Snilli smíðar í og ég horfi á á meðan og ríf kjaft. kveðja guðni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 27.apr 2014, 08:30

Sælir félagar en að leita eftir ráðum og dóti. Hef mikinn áhuga á að setja venjulegar afturhurðar á Hulkinn ef einhver veit og á svoleiðis til sölu endilega hafið samband og svo vantar mig framstóla helst orginal með turbo merkinu í bakinu eða einhvern sem getur gert við orginalstólana sem eru í Hulkinum bakið er brotið í bílstjórastólnum og setan orðin ansi þunn og er meður munstarður á afturendanum og mætti halda að meður hefði setst beint á grillið allur í sport röndum á flottari endanum. kveðja guðni
Viðhengi
DSC04741.jpg
svona hurðar
DSC04741.jpg (104.13 KiB) Viewed 9277 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 08.maí 2014, 16:16

Sælir félagar alltaf verið að dunda. Snilli er að hanna í huganum nýtt framskaft. Ég er að dunda við að búa til aukamælaborð með olíu hitamælum fyrir portalana og sjálfskiptinguna og úrhleypibúnaðinn. Síðan erum við að smíða í Hulkinn stóla úr Strex og er það þó nokkuð verk þar sem þeir voru með snúnigi og allskyns fiffi glasabakka unir og skúffum fyrir nærfötin og fleiri óþarfa. Set inn betri myndir á morgun. kveðja Guðni
Viðhengi
DSC00344.JPG
DSC00344.JPG (157.31 KiB) Viewed 9019 times
DSC00342.JPG
DSC00342.JPG (147.39 KiB) Viewed 9019 times
DSC00345.JPG
DSC00345.JPG (123.39 KiB) Viewed 9019 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 17.maí 2014, 16:54

Sælir félagar áfram með Hulkinn. Búnir að setja í hann nýlega Starex stóla. Er að barsa við að koma aukamælaborðinu fyrir varð að taka hluta af miðstöðvartúðum frá og henda þeim þar sem mælarnir rákust í túðurnar og loka stóru gati sem opnaðist við það. Þetta voru miðjutúðurnar. Er að hugsa um að fá Snilla vin til að hanna og smíða að hluta nýtt mælaborð fyri GPS og talstöð og fleira þannig að þetta sé ekki fyrir hálfri framrúðunni. Td. að taka mælaborðið eitthvað niður í miðjunni um 15 cm á svona 30 cm breiðum kafla og gera slétta hillu. Kápan er orðin ansi boruð og þreitt í miðjunni. kveðja Snilli og Tilli
Viðhengi
DSC00351.JPG
Gaman gaman hitamælar fyrir portalana og sjálfskiptinguna og úrhleypibúnaðurinn og loftmælirinn fyrir dekkin allt í graut en farið að virka
DSC00351.JPG (200.87 KiB) Viewed 8763 times
DSC00352.JPG
Þreitt kápa
DSC00352.JPG (152.12 KiB) Viewed 8763 times


User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá Járni » 18.maí 2014, 16:49

Popp, kók og bíó í kvöld.

Áfram Hulk
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 05.júl 2014, 14:39

Smá í viðbót næsta vél í Hulkinn
https://www.youtube.com/watch?v=tM8sedFlRaY

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá svarti sambo » 05.júl 2014, 15:01

sukkaturbo wrote:Smá í viðbót næsta vél í Hulkinn
https://www.youtube.com/watch?v=tM8sedFlRaY


Verður hún tengd við útvarpið.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 26.júl 2014, 17:53

Sælir félaga langt síðan síðast nú vantar mig flatskjá í Hulkinn eða heimilið 50" til 80" Full HD ætla að nota hann heima við í sumar og setja hann í Hulkinn í vetur. Ég borga með Fellihýsi og sukku unga. Er farinn að sjá illa og það er alltaf móða á gleraugunum mínum í vondu veðri og svo vantar mig líka HD bakkmyndavél ætla að setja linsuna inn í leitarljós sem verður á toppnum þannig að ég hafi möguleika að að skoða í kringum mig og er ég þá kominn með Google stýringu á Hulkinn í 3 metra hæð yfir sjávarmáli. Nauðsynlegt því ég sé ekkert út fyrir skjánum þegar búið er að hengja hann á baksýnisspegilinn og vondu veðri . Snildar hugmynd finnst mér svona í fyrst um hugsun eða hvað.
Viðhengi
DSC00468.JPG
DSC00468.JPG (156.92 KiB) Viewed 7632 times
DSC00467.JPG
DSC00467.JPG (148.44 KiB) Viewed 7632 times
Síðast breytt af sukkaturbo þann 11.jan 2015, 17:17, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 26.júl 2014, 18:15

Sæl vil ekki svindla á fólki svo hér er aðvörun um Fellihýsi og vegasölt á hjólum með tuskuhúsi. Þetta er alveg stórhættulegt nema að maður kunni til verka og sé hámentaður í ensku.
Ég þori allavega ekki aftur upp í svona fellihýsi það ber nafn með rentu dettuhýsi. Var búinn tjalda þessu og leggja sukkunni og konan var kominn í kojuna sem er fyrir ofan beislið. Ég skutlaði mér í hina kojuna og og ætlaði aldeilis að slaka á þá prjónaði helvítis vaginn og konan kom fljúgandi yfir vaginn og lenti ofan á mér og vaginn stóð upp á endan og við í hrúgu innan um pappadiska og pylsur og kartöflur og tómatsóu og hundurinn hékk í loftljósinu á tönnunum. Þá kom það í ljós að ég gleymdi að setja niður afturfæturna. Þetta er bara bras við svona tuskuvagna "vegasölt" með plasthúsi mynnir á Wyllis tímabilið, svo flatskjár skal það vera og Laysiboyinn heima stærra því betra get bætt sukkunni við ef þetta kostar augun úr. Skoða líka jappa á fjórum hjólum fyrir bæði sukku og vegasaltið. kveðja Guðni

User avatar

Fetzer
Innlegg: 376
Skráður: 31.okt 2010, 21:28
Fullt nafn: Aron Agnarsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá Fetzer » 26.júl 2014, 18:44

Hahahaha flottur
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 21.aug 2014, 17:55

Sælir félagar fór í sumarfrí á samastað og síðast en það var fyrir 27 árum.

Fanna aflraunastein sem ég hafði lyft þá og er hann um XXX kíló eða meira og er töluvert þyngri en ég og mikið þyngri en 54" dekk á saman boltaðri unimog felgu. Datt í hug að prufa þar sem ég er ekki enn orðinn 60 ára og verð það ekki fyrr en í janúar á næsta ári eða 2015 og hef ekki lyft öðru en bílavarahlutum í 27 ár og lambalærum og dekkum og hásingum. Bað konuna að passa göngugrindina og gleraugað þar sem það á til að spýtast út við átök. Setti á mig Pampersbleyju svo þarna kæmi ekki ný Dritvík og herti á axlaböndunum og setti gómana í vasan svo þeir brotnuðu ekki ef ég þyrfti að bíta á jaxlinn og bað svo konuna um að rétta mér steinin og lét taka af mér myndir. Konan var eitthvað kvarta um að hún væri slæm í beeseppanum daginn eftir.Hörku kona sem ég á. kveðja gamlinginn á sigló
Viðhengi
næ varla utan um flikkið bumana fyrir.jpg
næ varla utan um flikkið bumana fyrir.jpg (32.19 KiB) Viewed 7235 times
ansi mikill um sig nær upp á pung.jpg
ansi mikill um sig nær upp á pung.jpg (50.59 KiB) Viewed 7235 times
á leið upp frekar strembið brjóstin fyrir.jpg
á leið upp frekar strembið brjóstin fyrir.jpg (70.96 KiB) Viewed 7235 times
kominn upp á neðstu fellinguna og tilli litli kominn í gatið.jpg
kominn upp á neðstu fellinguna og tilli litli kominn í gatið.jpg (62.2 KiB) Viewed 7235 times


TDK
Innlegg: 105
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá TDK » 21.aug 2014, 18:49

Hvar eru þessir steinar?


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 21.aug 2014, 21:40

Sælir félagi þeir eru við Laugavatnshella alveg fullt af þeim og allar þyngdir.

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá Járni » 21.aug 2014, 22:09

Góður! Hvernig er staðan á Hulk og lágheiðinni?
Land Rover Defender 130 38"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 21.aug 2014, 22:28

Sæll félagi hann stendur klár inn á gólfi. Snilli vinur er búinn að hanna í hann framskapt sem dugar og notaði til þess upphengju úr Volvo vörubíl og er þetta mjög sterkt og ætti að duga bílinn. Hulkinn verður næst notaður sem brúðarbíll á Akureyri þann 6 september. Er að hugsa um að hengja aftan í hann 3 x 200 litra olíutunnur í staðinn fyrir venjulegar niðursuðu dósir.Dóttir mín er að fara að gifta sig þá og það verður bara gaman. kveðja guðni

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá svarti sambo » 21.aug 2014, 23:34

Hvenær á svo að reyna við hina raunverulegu aflraunasteina hjá dritvík. Smá lesning um þá hér. http://is.wikipedia.org/wiki/Dj%C3%BApal%C3%B3nssandur :-D
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 22.aug 2014, 08:04

Sæll félagi er löngu búinn að heimsækja þá fór fyrst þegar ég var 12 ára í skólaferðalagi og glímdi við amlóða og hafði hann og svo hálfdrætting og gat lyft honum líka og á ég einhverstaðar mynd af mér með hann í fanginu. Svo hef ég farið í tvö skipti þá um þrítugt og kláraði restina og svo aftur 45 ára.Þetta eru skemmtilegar steinvölur og flestir heilbrygðir karlmenn og konur ættu að ráða vel við þá.


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 01.sep 2014, 12:40

Sælir félagar hér er mynd úr Vikurdal í Héðinsfirði. Þarna er Snilli vinur með tvo handlangara að ganga frá stálbitanum sem við drógum á Hulkinum í Héðinsfjörð í vetur. Farin var sjóleiðin. Steyptir voru stöpplar undir endana og bitinn hífður upp á.Svona er hann Snilli sama hvað það er hann reddar öllu og smíðar allt úr litlu sem engu stundum.Þessir karlar voru kallaðir þúsundþjalasmiðir í gamla gamla dag: Hagir á járn og tré og liðtækir í eldhúsinu og hænsnarækt. kveðja Guðni
Viðhengi
bru_hedinsfirdi_02.jpg
bru_hedinsfirdi_02.jpg (195.21 KiB) Viewed 6759 times

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá svarti sambo » 01.sep 2014, 13:06

Hevíti verklegur I-biti.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 01.nóv 2014, 09:04

Jæja þá er verið að vinna aðeins í gamla Hulku. Setja loftkút og lofttjakka fyrir læsingarnar bakkmyndavél og olíufýringu og fleira smálegt GPS 182 og loftnet talstöðvar og eitthvað svona óþarfa dót.
Viðhengi
DSC00571.JPG
DSC00571.JPG (80.78 KiB) Viewed 6340 times
DSC00573.JPG
DSC00573.JPG (110.11 KiB) Viewed 6341 time
DSC00572.JPG
DSC00572.JPG (171.63 KiB) Viewed 6341 time


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 24.des 2014, 12:36

Hulkinn að fá jólaljósin í jólagjöf
Viðhengi
DSC00657.JPG
DSC00657.JPG (94.55 KiB) Viewed 5752 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá sukkaturbo » 05.mar 2015, 17:34

Sælir allir nú er Snilli að fara að smíða nýtt afturskaft í Hulkinn. Hann ætlar að koma tvöföldum lið í það og skoða hvort vibringurinn minnki ekki eitthvað. Skaftið er kraft og liggur líka til hliðar þar sem kúlan á Unimog hásingunni er ekki fyrir miðju, heldur hægri liggjandi.Skaftið er ekki nema 60 cm langt. Ég er með framskaft úr Toyota Hilux sem Snilli ætlar að skoða hvort hægt sé að nota í þetta eða eitthvað úr því. Fyrir er Patrol afturskaft. Svo virðist sem það séu eins hjöruliðir í sköftunum við fyrstu mælingar. kveðja guðni
Viðhengi
DSC00896.JPG
DSC00896.JPG (147.84 KiB) Viewed 5179 times


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá sukkaturbo » 10.júl 2015, 12:20

Sælir félagar þá er ég búinn að lyfta boddýinu af Hulkinum og er að fara í áframhaldandi breitingar og betrumbætur. Milligírinn var farinn að hrökkva úr lágadrifinu í vetur og verður það skoðað og endurbætt kanski með styttri mílligír og millikassa ef Snilli meðeigandi og vinur hefur tíma. Alltaf brjálað að gera hjá þeim snillingi. Nú verandi milligír er New Proces 246 úr suburban eða álíka er ekki alveg viss og er hann ansi langur og Tacoma millikassi aftan á honum og er hann líka langur. Afturskaftið er því ansi stutt og kraft. Nú svo ætla ég að setja nýja boddýpúða í hann allan og hljóðeinangra hann að innan og neðan og hvalbakinn. Var svo vitlaus að henda orginal fyltinu sem sett er á hvalbakinn í vélarrúminu því ég hélt að væri ryð þar undir sem var ekki.

Verð að finna eitthvað sem er betra sem hljóðeinangrun og væri gaman að fá hint um það.Nú svo er meiningin að setja loftpúða að aftan spurning um stærð 1200 eða 1600kg??bíllinn er 2600 kg í heildina og stýristjakk frá Jörgen vini mínum sem nær á milli hjóla og verður millibilsstöng í leiðinni og ætti það að hjálpa til við að hemja 54" dekkin og draga úr jeppaveiki og betri dempara. kveðja guðni
Viðhengi
DSC01120.JPG
DSC01120.JPG (1.45 MiB) Viewed 4007 times
DSC01123.JPG
DSC01123.JPG (1.4 MiB) Viewed 4007 times
DSC01122.JPG
DSC01122.JPG (1.43 MiB) Viewed 4007 times

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá Startarinn » 10.júl 2015, 16:44

Varðandi hljóðeinangrunina væri 6mm Armaflex kjörið efni, en því miður alveg ferlega dýrt
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá sukkaturbo » 10.júl 2015, 18:00

Sæll Ástmar hvar fæ ég Armaflex og hvernig lítur það út?


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá sukkaturbo » 12.júl 2015, 17:30

Gormaskálarnar sem við feldum inn í grindina hafa staðið sig vel og engar sprungur í grind eða þar í kring og eða lát þar á svo það virðist óhætt að gera þetta svona. Menn höfðu efasemdir um þetta í upphafi.En ég mun setja loftpúða í staðinn fyrir gormana í þessari törn og þá er spruning hvort 2 x 1200kg púðar muni duga varðandi mýkt og burð eða hvort ég þurfi 1600kg púða endilega pælið í því með mér og kanski hvar ég fæ púað sem kosta ekki augun úr. kveðja guni

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá svarti sambo » 12.júl 2015, 17:35

Held að þeir séu með flott verð á púðum, hjá ET.
Fer það á þrjóskunni


magnum62
Innlegg: 201
Skráður: 19.aug 2011, 17:10
Fullt nafn: Magnús Guðmundsson
Bíltegund: Izusu Trooper 3.0 l

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu

Postfrá magnum62 » 12.júl 2015, 20:08

sukkaturbo wrote:Sæll Lecter jú það passar 2350kg ansi lítill munur miðað við að bíllinn eigi að bera 5 farþega og farangur


Þessi burðargeta er miðuð við japanskar rindlastærðir og hrígrjónapoka sem nesti. Ekki fullvaxta víkinga í norðurhöfum. :)

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá Startarinn » 12.júl 2015, 23:29

sukkaturbo wrote:Sæll Ástmar hvar fæ ég Armaflex og hvernig lítur það út?


Ég er ekki alveg klár á hvar er hægt að kaupa Armaflexið, Þ.Þorgrímsson er með sambærilegt efni sem heitir Eurobatex og var mun ódýrara, en mér skilst að verðið hafi rokið upp þegar það varð vinsælt.

http://www.thco.is/einangrunarefni-uti/eurobatex/

Í linknum hér að ofan sérðu eitthvað um það, efnið lítur nokkurnvegin út eins og svartur gúmmíkenndur svampur en samt með nokkuð sléttu yfirborði, þetta er notað sem einangrun í kælikerfum svo það gæti jafnvel verið að SR verkstæði eigi þetta handa þér. Þetta er bæði til í mottum og sem hólkar til að setja utanum rör, bæði með og án líms
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá grimur » 12.júl 2015, 23:33

Þetta er svona latex frauð svampur....


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá sukkaturbo » 13.júl 2015, 00:28

sælir strákar það passar sá þetta utan um kæli eða frysti rör hjá Þormóði Ramma frystihúsi spurning að prufa þetta takk fyrir kveðja guðni

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá Startarinn » 13.júl 2015, 15:40

Þegar ég var í vélskólanum í reykjavík fyrir alltof löngu síðan, trebbaði félagi minn gólfið í daihatsu charade sem hann átti og lagði svo 6mm armaflex yfir til að ná einum vetri í viðbót útúr bílnum, ég tók svo eftir því að hann lét vélina alltaf snúast 1000 sn hærra í hverjum gír miðað við veturinn áður, en hann keyrði bílinn alltaf eftir hljóði
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá sukkaturbo » 13.júl 2015, 18:54

ha ha það væri gott í Hulkinn bölvaður hávaði í honum eða drifrásinni


Höfundur þráðar
sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Snilli og Tilli skoða 5,4" breitingu framhald 015

Postfrá sukkaturbo » 16.júl 2015, 12:05

Sælir félagar nú er gír dótið komið í sundur. Þetta er 34 rillu öxull sem fer í gegnum milligírinn og það eru 19 rillur á öxlinum aftur úr sjálfskiptingunni.34 rillu öxullinn er 45mm að ummáli. Svo er millikassinn Tacoma.
Viðhengi
DSC01137.JPG
DSC01137.JPG (1.39 MiB) Viewed 3461 time
DSC01134.JPG
DSC01134.JPG (1.39 MiB) Viewed 3461 time
DSC01141.JPG
DSC01141.JPG (1.37 MiB) Viewed 3461 time
DSC01136.JPG
DSC01136.JPG (1.36 MiB) Viewed 3461 time
DSC01135.JPG
DSC01135.JPG (1.32 MiB) Viewed 3461 time


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir