BGA-headpakkningar?
Posted: 06.apr 2013, 20:31
Sælir reynsluboltar
Var að láta skifta um headpakkningar í pajeonum mínum v6 6G72 vél. Keypti pakkningasett í Kistufelli varahlutaverslun frá BGA. Langar að vita hvernig þær hafa verið að reynast hér.
Á enska pajero-spjallinu vilja menn ekkert nema orginal mmc en eru þá aðallega að tala um disel velarnar. Sumir segja reyndar að bensín vélarnar séu ekki eins krítískar og í þær sé hægt að nota vandaðar headpakkningar frá öðrum framleiðendum en bæta við að BGA sé alls ekki í þeim hópi.
Það var mikil vinna og dýrt að láta skipta um þetta og ég hefði ekki hugsað tvisvar um að kaupa orginal ef einhver hefði ekki sagt mér að það mætti treysta Kistufellspakkningunum.
Þarf ég að hafa áhyggjur af því að þurfa að endurtaka þessa viðgerð á næstunni?
Kv. Muggur
Var að láta skifta um headpakkningar í pajeonum mínum v6 6G72 vél. Keypti pakkningasett í Kistufelli varahlutaverslun frá BGA. Langar að vita hvernig þær hafa verið að reynast hér.
Á enska pajero-spjallinu vilja menn ekkert nema orginal mmc en eru þá aðallega að tala um disel velarnar. Sumir segja reyndar að bensín vélarnar séu ekki eins krítískar og í þær sé hægt að nota vandaðar headpakkningar frá öðrum framleiðendum en bæta við að BGA sé alls ekki í þeim hópi.
Það var mikil vinna og dýrt að láta skipta um þetta og ég hefði ekki hugsað tvisvar um að kaupa orginal ef einhver hefði ekki sagt mér að það mætti treysta Kistufellspakkningunum.
Þarf ég að hafa áhyggjur af því að þurfa að endurtaka þessa viðgerð á næstunni?
Kv. Muggur