Síða 1 af 1

Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Posted: 05.apr 2013, 00:30
frá emmibe
Sælir, hvar gæti ég fengið plastappana sem festast t.d dæmis í brettið, kanntur á og svo kemur plastskrúfa í utanfrá og spennir út tappann eða einhvað sem gerir sama gagn. Er nokkuð verra að hafa þetta úr málmi? Væri fínt að geta rennt bara á einn stað þar sem þetta er til.....

MBK Elmar.

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Posted: 05.apr 2013, 00:40
frá villi58
Ég held að ég hafi séð þessa tappa í Stillingu svo er hægt að plokka þetta úr ýmsum ónýtum bílum, fullt af þessu í Hilux.
Svo eru til hnoðrær í Wurth mynnir mig og örugglega á fleiri stöðum.

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Posted: 05.apr 2013, 01:08
frá Freyr
N1 og wurth eiga svona í miklu úrvali.

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Posted: 05.apr 2013, 12:33
frá Stebbi
Bananahnoð frá Wurth, heldur mikið betur en þetta tappadrasl.

Re: Festi tappar fyrir plast inní bretti og litla kannta

Posted: 05.apr 2013, 18:34
frá emmibe
Já væri til í að hnoða þetta bara ekki hægt í þessu tilviki, fékk tappana í N1 takk.