Síða 1 af 1

33" dekk á 8" felgu

Posted: 04.apr 2013, 22:50
frá haffiamp
góða kvöldið, nú langar mig að prufa að setja jeppann á 33" dekk og vil helst halda mig við felgurnar sem eru undir honum núna sem eru 8" breiðar (32" dekk núna) ég veit að 10" breið felga hentar betur en ég velti því fyrir mér hvort það séi eitthvað slæmt að fera með 33" á 8" breiðu? á einhver kannski mynd af svona setti svo maður sjái þetta?

Re: 33" dekk á 8" felgu

Posted: 04.apr 2013, 23:08
frá KÁRIMAGG
Ég er með vetrardekkin (33") á 8" felgum og það er ekkert hræðilegt hann er svolítið viljugur í hjólförum en annars finnst mér það í lagi þeas ef þú ætlar ekki að nota bílinn sem fjallabíl

Re: 33" dekk á 8" felgu

Posted: 29.maí 2013, 10:13
frá Axi
Ég var með 33 á 8" felgum undir Wrangler í vetur og það var bara fínt.

Re: 33" dekk á 8" felgu

Posted: 29.maí 2013, 21:06
frá Startarinn
Ég held að 8" swé bara það sem framleiðandi gefur upp
á 38" mudder stendur t.d. að recommended rim sé 10-12" breið