Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Fyrir allt sem fram fer í skúrnum eða eftir atvikum, úti á stétt.

Höfundur þráðar
Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá Jens Líndal » 08.feb 2010, 21:29

Ég er ekki klár á hvað þetta gerir en þetta stykki er fyrir mér og áður en ég fer að þræða rafkerfið þá langar mig að fara auðveldu leiðina fyrst svona einu sinni og spyrja :) en þess má geta að þetta er farþegameginn í húddinu á hvalbaknum.

Image




stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá stebbi1 » 08.feb 2010, 21:52

Multikomplexor
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá Stebbi » 08.feb 2010, 21:59

Dekariðill ?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá Jens Líndal » 08.feb 2010, 22:12

Og hvað þýðir það á mennsku máli :)

User avatar

Ingi
Innlegg: 71
Skráður: 31.jan 2010, 19:58
Fullt nafn: Ingvar Guðni Svavarsson
Staðsetning: Akureyri

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá Ingi » 08.feb 2010, 22:32

þeir eru bara að fíblast í þér

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá Stebbi » 08.feb 2010, 22:41

Alltaf gaman þegar að fíbbl fíbblast, en svona að öllu gríni slepptu veistu þá nokkuð hverju þetta gæti hugsanlega tengst? Vél, kassar, skipting. Af útilitinu að dæma þá gæti þetta verið kveikjuheili eða innspýtingartölva af gamla skólanum.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
Jens Líndal
Innlegg: 98
Skráður: 01.feb 2010, 01:48
Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá Jens Líndal » 08.feb 2010, 22:54

Ég er eiginlega alveg lens varðandi hvaða tilgangi þetta þjónar. Ég setti þetta rafkerfi í þennan bíl og var með innspítingu í honum en það var aveg sér vélartölva fyrir innspýtinguna undir mælaborðinu. Mér hefur dottið í huð að þetta geti verið tengt samlæsinga systemi eða ljósabúnaði eða eitthvað. En allavega þá er ég búinn að klippa þetta allt úr núna svo að ég veðja á að þetta sé gagnslaust enda þarf ég bara að hafa miðstöð, ljós og mæla virka. En skrýtið að enginn viti hvað þetta er.

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá gislisveri » 08.feb 2010, 23:11

Já, gæti verið R/F móttakari fyrir samlæsingar.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá ellisnorra » 08.feb 2010, 23:15

Í mörgum bílum, til að mynda saab og volvo þá er sér heili fyrir kveikjuna þó það sé önnur tölva sem stýrir innspýtingunni og er oftast inní bílnum.
En ég hef ekki hugmynd um hvað brétinn var að spá með þessu rugli :)
http://www.jeppafelgur.is/


stebbi1
Innlegg: 170
Skráður: 03.feb 2010, 17:23
Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
Bíltegund: Nissan Patrol
Staðsetning: Vopnafjörður

Re: Veit einhver hvað þetta er í Reins Rovernum?

Postfrá stebbi1 » 09.feb 2010, 00:11

er nokkuð annað að gera en að halda áframm að púsla rover samann og sjá svo til hvort þetta sé nauðsynlegur búnaður :P
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg

----------Suzuki half the size twice the guts----------


Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir