Síða 1 af 1
Spíssar í trooper
Posted: 30.mar 2013, 14:42
frá ghsverrisson
er að spá í hvað kostar að láta þrístiprufa eða lekaprufa spíssa og hvað er verið að selja notaða spíssa á
ég veit að framtak/blossi í hafnarfirði gera þetta en veit einhver hvað það kostar?
Re: Spíssar í trooper
Posted: 01.apr 2013, 17:23
frá hobo
Ég færði þetta úr auglýsingadálki í spjalldálk. Vona að það hjálpi til að fá svör :)
kv Póststjóri
Re: Spíssar í trooper
Posted: 02.apr 2013, 12:52
frá ghsverrisson
er engin leið að sjá eða prufa spíssana sjálfur eða verður maður að borga fúlgu fyrir þetta?
Re: Spíssar í trooper
Posted: 02.apr 2013, 13:01
frá villi58
ghsverrisson wrote:er engin leið að sjá eða prufa spíssana sjálfur eða verður maður að borga fúlgu fyrir þetta?
Þú verður að þrýstiprufa spíssana helst í dælu sem er ætluð er fyrir spíssa, þá sést þrístingur þegar þeir opna og eins hvernig úðinn er. Þetta er fljótgert en ef ef þarf að skipta um dísur eða skipta þá tekur það svolítinn tíma.
Re: Spíssar í trooper
Posted: 02.apr 2013, 19:58
frá lecter
það virðist vera að þú getur ekkert gert sjálfur þarna ,,, bara umboðið ,, og liklega framtak ,, mig minnir að umboðið testi þetta með heddi og billinn verður að vera hjá þeim ekki er hægt að testa þetta án bilsins var mér sagt ,,, eg var búinn að rifa alla spissana úr til að láta testa þá og fór i umboðið ,, koma með bilinn og 3 vikna bið ,,,,,eg man bara ekki hvað þetta kostaði leingur
en þetta er samt fin og krafmikil vél 3,0L og ekki að eiða augun úr
Re: Spíssar í trooper
Posted: 02.apr 2013, 20:17
frá villi58
Nú þekki ég ekki svona bíl en hélt að væri nóg að koma með spíssana og þrýstiprufa, mörg vélaverkstæði geta testað þrýsting og skoðað úða en þú þarft að vita við hvaða þrýsting spíssarnir opna, ekki víst að almenn vélaverkstæði hafi það á hreinu hvaða þrýstingur er eðlilegur. Svo er þetta kanski eitthvað flóknir spíssar sem þarf sérstakar græjur til að klára dæmið. Ef þetta verður eitthvert vesen og dýrt þá skalt þú kaupa Toyotu Hilux :)