Síða 1 af 1
Kerti í Pajero Sport
Posted: 24.mar 2013, 19:39
frá fúsmann
Sælir félagar
Getiði sagt mér hvort það sé mikið mál að skipta um kerti í Pajero Sport, ef maður gerir það sjálfur, veit að þeir rukka helling fyrir það á verkstæði svo maður var að spá í að gera það sjálfur ef það er ekki einhver skurðaðgerð.
Re: Kerti í Pajero Sport
Posted: 24.mar 2013, 21:19
frá Játi
það þarf að kippa soggreininni af til að komast í kertin tók svona 2 tíma hjá mér úti á plani í frosti
Re: Kerti í Pajero Sport
Posted: 24.mar 2013, 21:22
frá fúsmann
Var það það eina sem þurfti að fjarlægja, þau virðast liggja svo fjandi djúpt þegar maður horfir á þetta í fljótu bragði, þurtir þú ekk að losa neitt anna frá til að komast að þeim.
Re: Kerti í Pajero Sport
Posted: 24.mar 2013, 22:14
frá Játi
fúsmann wrote:Var það það eina sem þurfti að fjarlægja, þau virðast liggja svo fjandi djúpt þegar maður horfir á þetta í fljótu bragði, þurtir þú ekk að losa neitt anna frá til að komast að þeim.
nei þetta er einfaldara en það lítur út fyrir að vera
Re: Kerti í Pajero Sport
Posted: 24.mar 2013, 22:21
frá fúsmann
Takk fyrir þetta :)