Síða 1 af 1

Hleðslujafnarar í loftpúðasystemi

Posted: 17.aug 2010, 08:55
frá Hagalín
Var að fara yfir hleðslujafnarana í púðasysteminu í bílnum hjá mér, liðkaði upp og smurði.
Einn þeirra er orðinn eitthvað slitinn og sviðið sem hann gerir ekki neitt, hvorki
hleypir inn á púðann eða af honum er orðið svolítið mikið.

Er eitthvað hægt að láta laga þetta eða er hann bara kominn á tíma?

Kv Hagalín

Re: Hleðslujafnarar í loftpúðasystemi

Posted: 17.aug 2010, 23:44
frá Izan
Sæll

Er þetta ekki bara 3 stöðu loftloki sem fæst t.d. í landvélum eða loft og raftæki? Best að vita hvaðan þessi sem er í er og fá eins því að þá þarftu ekki að standa í smíði á þreifaranum og festingum.

Kv Jón Garðar

P.s. hver smíðaði þetta kerfi hjá þér?