Síða 1 af 1

titringur

Posted: 18.mar 2013, 21:35
frá kjellin
sælir þegar ég var að koma heim áðan byrjaði að myndast smá titringur þegar bíllin er á inngjöf, en hann er allveg slakur efað ég læt hann renna, hvað getur komið til greina í þessu ? , krossar ?

Re: titringur

Posted: 18.mar 2013, 21:48
frá kolatogari
gírkassa eða mótorpúðar finnst mér líklegt. Sakar ekki að skoða krossana í skaftinu líka.

Re: titringur

Posted: 18.mar 2013, 22:43
frá Freyr
Byrjaðu á að skoða aftari krossinn í afturskaftinu, hann fer lang oftast og það gæti vel passað við lýsinguna.