Peugot vesen
Posted: 11.mar 2013, 21:44
Sælir meistarar èg er ì bullandi vesen sem lìsir sèr svona .... Èg var að keira bìlin ì gòðu fjöri föstudag einn um 4:30 á sæbrautinni, þá altìeinu festist nyðri kùpplingin meðan èg er að skipta uppùr 1 ì annan èg náði að trunta mèr á bìlastæði ì skeifunni og allt ì gòðu, fòr svo vara og drò hann heim, en svo var èg að fara skoða þettað áðan èg taldi þettað vera barkann, en svo áðan virkaði allt einsog áður en bara ì smá stund þá festist kùplingin aftur nyðri hvað teljið þið að sè að hrella mig ?